Tilkynningar eftir mánuði

25.07.2017

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2017

PMTO námskeið fyrir foreldra 4 – 12 ára barna haustið 2017
PMTO (Parent Management Training – Oregon aðferð) Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á fimmtudögum kl 16:30 – 19:00 í alls 8 skipti haustið 2017. Námskeiðið hefst þann 21. september og lýkur 10. nóvember.
10.07.2017

Framkvæmdir við hringtorg á Vífiflsstaðavegi

Framkvæmdir við hringtorg á Vífiflsstaðavegi
Alma-Verk ehf vinnur nú við framkvæmdir við hringtorg á Vífilsstaðaveg við gatnamót Brúarflatar og Karlabrautar. Vegna lagnavinnu þarf að loka Brúarflöt við Vífilsstaðaveg og þarf því að beina umferð um Móaflöt og Garðaflöt tímabundið á meðan á...