28.05.2015

Menningaruppskeruhátíð á Garðaholti

Fimmtudaginn 28. maí verður haldin menningaruppskeruhátíð í samkomuhúsinu á Garðaholti.
Nánar
28.05.2015

Knattspyrna kvenna, Stjarnan - Selfoss kl. 19:15 á Samsungvellinum

Pepsi-deild kvenna, knattspyrna. Stjarnan leikur gegn Selfossi fimmtudaginn 28. maí kl. 19:15 á Stjörnuvellinum / Samsungvellinum.
Nánar
29.05.2015

Skólaslit Tónlistarskóla Garðabæjar kl. 17 í Vídalínskirkju

Skólaslit Tónlistarskóla Garðabæjar fara fram föstudaginn 29. júní kl. 17 í Vídalínskirkju.
Nánar
30.05.2015

Græni markaður Kvenfélags Álftaness kl. 10-16 við Krakkakot

Hinn árlegi Græni markaður Kvenfélags Álftaness verður haldinn laugardaginn 30. maí kl. 10-16 við Náttúruleikskólann Krakkakot.
Nánar
02.06.2015

Þriðjudagsklassík - Ó Ó Ingibjörg kl. 20 í Tónlistarskólanum

Á síðustu tónleikum Þriðjudagsklassíkur, þriðjudaginn 2. júní, mun systkinatríóið Ó Ó Ingibjörg stíga á stokk í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi. Miðasala á staðnum.
Nánar
13.06.2015

Kvennahlaupið í Garðabæ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið laugardaginn 13. júní 2015. Aðalhlaupið verður að venju í Garðabæ.
Nánar
17.06.2015

17. júní í Garðabæ

17. júní hátíðarhöld í Garðabæ. Dagskrá verður sett inn hér þegar nær dregur.
Nánar
25.06.2015

Jónsmessugleði

Hin árlega Jónsmessugleði á vegum Grósku verður haldin fimmtudaginn 25. júní nk. við strandstíginn í Sjálandi í Garðabæ.
Nánar