Viðburðir

22.05.2018

Hreinsun á garðúrgangi

Hreinsun á garðúrgangi
Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 14.-25. maí nk. Starfsmenn bæjarins og verktakar verða á ferðinni þessa daga og hirða garðúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.
Nánar
23.05.2018

Fuglaskoðun við Kasthúsatjörn kl. 17

Fuglaskoðun við Kasthúsatjörn kl. 17
FUGLASKOÐUN VIÐ KASTHÚSATJÖRN Miðvikudaginn 23. maí 2017, kl. 17:00 Mæting: Kasthúsatjörn, Álftanesi, ekið eftir Norðurnesvegi
Nánar
23.05.2018

Samflot í Álftaneslaug kl. 19

Samflot í Álftaneslaug kl. 19
Í vetur verður boðið upp á Samflot í Álftaneslaug. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar og jafnvel hugleiðslu.
Nánar
25.05.2018

Hreinsun á garðúrgangi

Hreinsun á garðúrgangi
Vorhreinsun lóða í Garðabæ verður dagana 14.-25. maí nk. Starfsmenn bæjarins og verktakar verða á ferðinni þessa daga og hirða garðúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk.
Nánar
26.05.2018

Sumarlestur hefst í bókasafninu - Ævar vísindamaður - Dr Bæk

Sumarlestur barna hefst í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi. Ævar Þór Benediktsson (vísindamaður) les upp úr nýrri bók klukkan 13. Dr. Bæk heimsækir Garðatorg 7 á milli klukkan 12 og 14.
Nánar
26.05.2018

Græni markaður Kvenfélags Álftaness

Hinn árlega Græni markaður Kvenfélags Álftaness verður haldinn á lóð Leikskólans Krakkakots við Breiðumýri laugardaginn 26. maí nk. kl. 10-16
Nánar
26.05.2018

Sveitarstjórnarkosningar - kjörfundur í FG og Álftanesskóla

Kjörfundur vegna kosninga til bæjarstjórnar Garðabæjar, er fram eiga að fara 26. maí 2018 verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og Álftanesskóla. Kjörfundur mun hefjast kl. 09:00 og standa til kl. 22:00.
Nánar
27.05.2018

Stjörnuhlaupið 2018 - hefst á Garðatorgi kl. 11

Stjörnuhlaupið 2018 - hefst á Garðatorgi kl. 11
Stjörnuhlaup VHE fer fram í Garðabæ sunnudaginn 27. maí. Boðið er upp á 10 km, 5 km og 2 km skemmtiskokk.
Nánar