27.10.2014

Skákþing Garðabæjar, 2. umferð

Skákþing Garðabæjar, 2. umferð, mótsstaður: Garðatorg 1. (gamla Betrunarhúsið). 2. hæð. Inngangur til hægri við verslunina Víði. Önnur umferð verður haldin mánudaginn 27. október kl. 19:30 (B flokkur kl. 18)
Nánar
30.10.2014

Pensill í pílagrímsferð - sýning í Gróskusalnum

Fimmtudaginn 30. október opnar Guðrún Hreinsdóttir sína þriðju einkasýningu á vatnslitaverkum í Gróskusalnum, Garðatorgi (gengið fram hjá Víði og upp á 2. hæð) kl. 16-20.
Nánar