Viðburðir

06.05.2014

Tilkynning til þátttakenda í vorsýningu Jónshúss 8.-10. maí 2014

Tekið verður á móti sýningarmunum í Jónshúsi þriðjudaginn 6. maí kl. 9.30-15.30
Nánar
27.04.2014

Sálmajazz í messu í Vídalínskirkju kl. 11

Páskarnir halda áfram! Gleðimessa og sunnudagaskóli eru á sínum stað um helgina, kl. 11 í Vídalínskirkju, sunnudaginn 27. apríl. Messan er lokapunktur Jazzhátíðar GarðabæjarJazzhátíðar Garðabæjar, og af því tilefni setur sálmajazz svip sinn á...
Nánar
26.04.2014

Jazzhátíð Garðabæjar - Kvennakór Garðabæjar og band bræðranna kl. 20:30 í Kirkjuhvoli

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í níunda sinn fimmtudaginn 24. apríl til laugardagsins 26. apríl nk. Kvennakór Garðabæjar og band bræðranna stígur á svið í Kirkjuhvoli kl. 20:30. Ókeypis aðgangur, veitingasala á staðnum.
Nánar
26.04.2014

Jazzhátíð Garðabæjar - Íslandstríó Richard Andersson kl. 17 í Haukshúsi

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í níunda sinn fimmtudaginn 24. apríl til laugardagsins 26. apríl nk. Íslandstríó Richard Andersson stígur á svið í Haukshúsi á Álftanesi kl. 17. Ókeypis aðgangur, veitingasala á staðnum.
Nánar
26.04.2014

Jazzhátíð Garðabæjar - Sveiflukvartett Reynis Sigurðssonar kl. 14 í Jónshúsi

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í níunda sinn fimmtudaginn 24. apríl til laugardagsins 26. apríl nk. Sveiflukvartett Reynis Sigurðssonar kemur fram í Jónshúsi við Strikið 6, kl. 14:00. Ókeypis aðgangur.
Nánar
26.04.2014

Flóamarkaður Foreldrafélag Alþjóðaskólans

Flóamarkaður Foreldrafélag Alþjóðaskólans
Foreldrafélag Alþjóðaskólans á Íslandi stendur fyrir flóamarkaði við Sjálandsskóla, Löngulínumegin, laugardaginn 26. apríl kl. 11-15.
Nánar
26.04.2014

Íslandsmót í hópfimleikum 25.-26. apríl í Ásgarði

Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram föstudaginn 25. og laugardaginn 27. apríl í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
26.04.2014

Bók + List - listasmiðja í Bókasafni Garðabæjar fyrir börn og foreldra

Bók + List - listasmiðja í Bókasafni Garðabæjar fyrir börn og foreldra
Listasmiðja í Bókasafni Garðabæjar fyrir börn og foreldra, laugardaginn 26. apríl kl. 11:00 – 14:30, Garðatorgi 7. Skráning fyrirfram á helgasif@gardabaer.is
Nánar
25.04.2014

Jazzhátíð Garðabæjar - Kvartett Hauks Gröndals kl. 20:30 í Kirkjuhvoli

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í níunda sinn fimmtudaginn 24. apríl til laugardagsins 26. apríl nk. Kvartett Hauks Gröndals stígur á svið í Kirkjuhvoli kl. 20:30. Ókeypis aðgangur, veitingasala á staðnum.
Nánar
25.04.2014

Íslandsmót í hópfimleikum í Ásgarði 25.-26. apríl

Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttamiðstöðinni Ásgarði föstudaginn 25. og laugardaginn 26. apríl 2014.
Nánar
25.04.2014

Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna
Listadagar barna og ungmenna 2014 verða haldnir síðustu vikuna í apríl 2014 eða nánar tiltekið frá og með Sumardeginum fyrsta 24. apríl til laugardagsins 3. maí.
Nánar
24.04.2014

Jazzhátíð Garðabæjar - Agnar Már Magnússon - Björn Thoroddsen kl. 20:30 í Kirkjuhvoli

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í níunda sinn vorið 2014. Upphafstónleikar verða að kvöldið til Sumardaginn fyrsta. Agnar Már Magnusson og Björn Thoroddsen í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 20:30. Ókeypis aðgangur, veitingasala á...
Nánar