Viðburðir

19.01.2017

Körfuknattl. karla, Stjarnan - Njarðvík kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. Stjarnan - Njarðvík., fimmtudaginn 19. janúar kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
19.01.2017

Fundur bæjarstjórnar kl. 17 í Kirkjuhvoli

Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar eru haldnir fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar. Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl. 17 í Kirkjuhvoli.
Nánar
20.01.2017

Þorrablót Stjörnunnar í TM Höllinni /Mýrinni

Þorrablót Stjörnunnar verður haldið í TM Höllini (Mýrinni) föstudaginn 20. janúar, Bóndadag.
Nánar
21.01.2017

Þorrablótið á Álftanesi

Þorrablót Kvenfélags Álftaness og Lions verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi, Garðabæ laugardaginn 21. janúar 2017. Þorrablótið á Álftanesi hefur verið haldið í 70 ár.
Nánar
24.01.2017

Félagsfundur handknattleiksdeildar Stjörnunnar kl. 19:45 í Stjörnuheimilinu

Félagsfundur Handknattleiksdeildar verður haldinn þriðjudaginn 24. janúar kl. 19:45 í Stjörnuheimilinu.
Nánar
25.01.2017

Skyndihjálparnámskeið fyrir ömmur og afa í Vídalínskirkju kl. 17

Skyndihjálparnámskeið fyrir ömmur og afa í Vídalínskirkju miðvikudaginn 25. janúar kl. 17-18.
Nánar
26.01.2017

Jólabókaflóðið kynnt - Jón Yngvi Jóhannsson kl. 17:30 í Bókasafninu á Garðatorgi

Fimmtudaginn 26. janúar klukkan 17:30, Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi. Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur, fjallar um bækur sem komu út fyrir jólin
Nánar
28.01.2017

Handbolti kvenna, Stjarnan - Selfoss kl. 13.30 í TM Höllinni

Handbolti kvenna, Olís deildin. Stjarnan - Selfoss, laugardaginn 28. janúar kl. 13:30 í Mýrinni / TM Höllinni í Garðabæ.
Nánar
03.02.2017

Útsvar: Garðabær - Kópavogur kl. 20:15 í sjónvarpinu

Útsvar: Garðabær - Kópavogur kl. 20:15 í sjónvarpinu
Spurningaþátturinn Útsvar er nú tíunda veturinn á föstudagskvöldum í sjónvarpinu. Garðabær keppir í annarri umferð gegn Kópavogi föstudagskvöldið 3. febrúar nk kl. 20:15.
Nánar
03.02.2017

Safnanótt í Garðabæ kl. 18-23

Eins og fyrri ár taka söfn í Garðabæ ásamt öðrum söfnum á höfuðborgarsvæðinu þátt í SAFNANÓTT föstudagskvöldið 3. febrúar 2017 frá kl. 18-23.
Nánar
04.02.2017

Sundlauganótt í Álftaneslaug

SUNDLAUGANÓTT Í GARÐABÆ - Laugardagur 4. febrúar 2017 kl. 18-23 í Álftaneslaug
Nánar
07.02.2017

Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar kl. 19:30 á Garðaholti

Aðalfundur Kvenfélags Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar 2017 kl. 19:30 í samkomuhúsinu á Garðaholti.
Nánar