Viðburðir

23.03.2018

Úrslit í Gettu betur - FG - Kvennó

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ keppir til úrslita í Gettu betur gegn Kvennaskólanum í Reykjavík. Úrslitaviðureignin fer fram í Háskólabíó, föstudaginn 23. mars kl. 20:05 og er í beinni útsendingu á RÚV.
Nánar
24.03.2018

Körfuknattl. kvenna, Stjarnan - Valur kl. 16:30 í Ásgarði

Körfuknattl. kvenna, Stjarnan - Valur kl. 16:30 í Ásgarði
Körfuknattleikur, úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin. Stjarnan - Valur, laugardaginn 24. mars kl. 16:30 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
25.03.2018

Pálmasunnudagur í Vídalínskirkju kl. 11

Pálmasunnudagur í Vídalínskirkju, sunnudaginn 25. mars kl. 11 Hátíðarguðsþjónusta fjölskyldunnar
Nánar
25.03.2018

Fjölskylduguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 11

Sunnudaginn 25. mars verður fjölskylduguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl. 11
Nánar
25.03.2018

Körfuknattl. karla, Stjarnan - ÍR kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. 8 liða úrslit Stjarnan - ÍR sunnudaginn 25. mars kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
26.03.2018

Páskafrí - bíó og föndur í Bókasafni Garðabæjar

Páskafrí - bíó og föndur í Bókasafni Garðabæjar
Í páskafríi skóla er boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg þar sem verða bíósýningar og páskaföndur. Einnig er hægt að glugga í bækur, teikmyndasögur, lita myndir, leysa þrautir, krossgátur og ratleiki, spila, tefla og púsla allan...
Nánar
27.03.2018

Páskafrí - bíó og föndur í Bókasafni Garðabæjar

Páskafrí - bíó og föndur í Bókasafni Garðabæjar
Í páskafríi skóla er boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg þar sem verða bíósýningar og páskaföndur.
Nánar
28.03.2018

Páskafrí - bíó og föndur í Bókasafni Garðabæjar

Páskafrí - bíó og föndur í Bókasafni Garðabæjar
Í páskafríi skóla er boðið upp á dagskrá í Bókasafni Garðabæjar við Garðatorg þar sem verða bíósýningar og páskaföndur. Einnig er hægt að glugga í bækur, teikmyndasögur, lita myndir, leysa þrautir, krossgátur og ratleiki, spila, tefla og púsla allan...
Nánar
29.03.2018

Helgistund í Bessastaðakirkju kl. 17

Skírdagskvöld, fimmtudaginn 29. mars Helgistund og afskrýðing altaris í Bessastaðakirkju kl. 17
Nánar
29.03.2018

Skírdagur, messa í Vídalínskirkju kl. 20

Skírdagur, messa í Vídalínskirkju kl. 20
Skírdagur, fimmtudagur 29. mars kl. 20. Messa og afskrýðing altaris í Vídalínskirkju.
Nánar
30.03.2018

Helgigöngur og helgistund á föstudaginn langa

Helgigöngur og helgistund á föstudaginn langa
Föstudagurinn langi, 30. mars: Kl. 15 Helgiganga frá Vídalínskirkju að Garðakirkju Kl. 16 Helgiganga frá Bessastaðakirkju að Garðakirkju. Kl. 17 Helgistund og Passíusálmalestur í Garðakirkju​
Nánar
01.04.2018

Páskadagur, hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Vídalínskirkju

Páskadagur, hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Vídalínskirkju
Páskadagur, sunnudagur 1. apríl: Kl. 08:00 Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Ísafold​
Nánar