Viðburðir

27.10.2016

Heilahristingur - heimanámsaðstoð í Bókasafni Garðabæjar kl. 15-17

Heimanámsaðstoð fyrir grunnskólakrakka í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi milli klukkan 15 og 17 alla fimmtudaga. Sjálfboðaliðar taka á móti þeim nemendum sem hafa áhuga á að nýta sér aðstoðina. Heimanámsaðstoðin er unnin í samvinnu við...
Nánar
28.10.2016

Körfuknattl. karla, Stjarnan - Keflavík kl. 20 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. Stjarnan - Keflavík, föstudaginn 28. október kl. 20:00 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
29.10.2016

Handbolti kvenna, Stjarnan - Fylkir kl. 13.30 í TM Höllinni

Handbolti kvenna, Olís deildin. Stjarnan - Fylkir, laugardaginn 29. október kl. 13.30 í Mýrinni / TM Höllinni í Garðabæ.
Nánar
29.10.2016

Kjörfundur í Garðabæ (kosningastaðir) vegna kosninga til Alþingis

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis, er fram eiga að fara 29. október 2016 verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og í Álftanesskóla. Kjörfundur mun hefjast kl. 09:00 og standa til kl. 22:00.
Nánar
30.10.2016

Messa í Vídalínskirkju kl. 11

Sunnudagurinn 30. október kl. 11 messa í Vídalínskirkju.
Nánar
31.10.2016

Foreldramorgnar á bókasafninu - fræðsla: þarfir og þroski ungra barna kl. 10

Bókasafn Garðabæjar stendur fyrir foreldamorgnum alla mánudaga í vetur kl. 10 í safninu á Garðatorgi. Mánudaginn 31. október kemur Stefanía B. Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur og sérfræðingur hjá Miðstöð foreldra og barna og ræðir um þarfir og þroska...
Nánar
02.11.2016

Körfuknattl. kvenna, Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin. Stjarnan - Grindavík, miðvikudaginn 2. nóvember kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
03.11.2016

Opnun álfabókasýningar á Bókasafni Garðabæjar kl. 17:30

Opnun álfabókasýningar á Bókasafni Garðabæjar kl. 17:30
Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17:30 opnar álfabókasýning í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi 7. ​ Guðlaugur Arason, listamaður og rithöfundur, opnar sýninguna á bókasafninu Garðatorgi 7.
Nánar
09.11.2016

Samflot í Álftaneslaug kl. 19

Samflot í Álftaneslaug kl. 19
Í vetur verður boðið upp á Samflot í Álftaneslaug 1x í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar og jafnvel hugleiðslu.
Nánar
10.11.2016

Gospelveisla - gospelkórar Jóns Vídalíns kl. 20 í Vídalínskirkju

Fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20 verður sannkölluð gospelveisla í Vídalínskirkju þegar gospelkórar Jóns Vídalíns stíga á svið ásamt góðum gestum.
Nánar
17.11.2016

Körfuknattl.karla, Stjarnan - Tindastóll kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. Stjarnan - Tindastóll, fimmtudaginn 17 nóvember kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Nánar
17.11.2016

Tónlistarveisla í skammdeginu

Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 17. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi.
Nánar