Viðburðir eftir ári

05.05.2018

Álftaneskórinn og Álafosskórinn með sameiginlega tónleika kl. 16

Álftaneskórinn og Álafosskórinn halda sameiginlega tónleika laugardaginn 5. maí klukkan 16 í Fella- og Hólakirkju. Tónleikarnir bera heitið Út í vorið - þetta er yndislegt líf.
29.04.2018

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Á sunnudaginn 29. apríl verður fjölbreytt dagskrá í tengslum við listadaga barna og ungmenna í Garðabæ.
28.04.2018

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Á laugardaginn 28. apríl verður fjölbreytt dagskrá í tengslum við listadaga barna og ungmenna í Garðabæ.
28.04.2018

Lesið fyrir hund í Bókasafni Garðabæjar kl. 11:30

Lesið fyrir hund í Bókasafni Garðabæjar kl. 11:30
Laugardaginn 28.apríl klukkan 11:30 býður Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi -vini gæludýra á Íslandi, krökkum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur. Allir krakkar og...
27.04.2018

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Á föstudaginn 27. apríl verður fjölbreytt dagskrá í tengslum við listadaga barna og ungmenna í Garðabæ.
27.04.2018

Sameiginlegir vortónleikar í Vídalínskirkju kl. 17:30

Föstudaginn 27. apríl nk. halda Garðakórinn, Kór eldri borgara í Garðabæ, og Söngvinir, Kór eldri borgara í Kópavogi, sameiginlega vortónleika í Vídalínskirkju í Garðabæ kl. 17:30.
26.04.2018

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Á fimmtudaginn 26. apríl verður fjölbreytt dagskrá í tengslum við listadaga.
26.04.2018

Kynningarfundur - deiliskipulag miðsvæðis Áfltaness í hátíðarsalnum kl. 17:15

Kynningarfundur - deiliskipulag miðsvæðis Áfltaness í hátíðarsalnum kl. 17:15
Kynningarfundur um deiliskipulag miðsvæðis Álftaness og deiliskipulag Bessastaða verður haldinn í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesi, fimmtudaginn 26. apríl klukkan 17:15.
25.04.2018

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Á miðvikudaginn 25. apríl verður fjölbreytt dagskrá í skólum landsins í tengslum við listadaga.
25.04.2018

Söguganga - Berklastígur og Atvinnubótavegur kl. 17:30 við Vífilsstaðaspítala

Söguganga - Berklastígur og Atvinnubótavegur kl. 17:30 við Vífilsstaðaspítala
Fræðsluganga undir leiðsögn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings á Degi umhverfisins.
24.04.2018

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ
Á þriðjudaginn 24. apríl verður fjölbreytt dagskrá í skólum Garðabæjar.
24.04.2018

Heimsendur matur í Garðabæ - kynning í Jónshúsi kl. 13:30

Öldrunar- og heimaþjónusta Garðabæjar stendur fyrir kynningu á heimsendum mat fyrir þá sem þurfa á slíkri þjónustu að halda. Kynningin fer fram í félagsmiðstöðinni Jónshúsi, við Strikið 6, þriðjudaginn 24. apríl, kl. 13:30.