Viðburðir eftir ári

31.12.2013

Áramótabrenna við Sjávargrund kl. 21

Kveikt verður í brennunni við Sjávargrund á gamlárskvöld kl. 21.00.
31.12.2013

Áramótabrenna á Álftanesi kl. 20:30

Kveikt verður í brennunni á Álftanesi, nærri ströndinni norðan við Gesthús, kl. 20:30.
31.12.2013

Aftansöngur í Bessastaðakirkju kl. 17

Gamlársdagur, 31. desember. Kl.17. Aftansöngur í Bessastaðakirkju
27.12.2013

Opið í þjónustuveri kl. 10-14

Opið í þjónustuveri kl. 10-14
26.12.2013

Fjölskylduguðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14

Annar jóladagur, 26. desember. Kl. 14. Fjölskylduguðsþjónusta með hátíðarbrag í Garðakirkju.
25.12.2013

Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 14

Jóladagur, 25. desember. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju
24.12.2013

Miðnæturguðsþjónusta í Garðakirkju kl. 23:30

Aðfangadagur, 24. desember. Kl. 23:30. Miðnæturguðsþjónusta í Garðakirkju.
24.12.2013

Aftansöngur í Vídalínskirkju kl. 18

Aðfangadagur, 24. desember. Kl. 18. Aftansöngur í Vídalínskirkju. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
24.12.2013

Aðfangadagur - lokað í þjónustuveri og bæjarskrifstofum

Aðfangadagur - lokað í þjónustuveri og bæjarskrifstofum
22.12.2013

Jölasöngvar fjölskyldunnar í Vídalínskirkju kl. 11

Sunnudaginn 22. desember kl. 11 í Vídalínskirkju: Jólasöngvar fjölskyldunnar
21.12.2013

Mozart við kertaljós í Garðakirkju kl. 21

Mozart við kertaljós í Garðakirkju kl. 21
Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Garðakirkju laugardagskvöldið 21.des kl. 21.00.
17.12.2013

Blak karla, Stjarnan - HK kl. 19:30 í Ásgarði

Stjarnan leikur gegn HK þriðjudaginn 17. desember kl. 19:30 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.