Viðburðir eftir ári

21.03.2017

Körfuknattl. kvenna, Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin. Stjarnan - Grindavík, þriðjudaginn 23. mars kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
11.03.2017

Handbolti kvenna, Stjarnan - Fylkir kl. 13.30 í TM Höllinni

Handbolti kvenna, Olís deildin. Stjarnan - Fylkir, laugardaginn 11. mars kl. 13:30 í Mýrinni / TM Höllinni í Garðabæ.
09.03.2017

Handbolti karla, Stjarnan - Fram kl. 19:30 í TM Höllinni

Handbolti karla, Olís deildin. Stjarnan - Fram, fimmtudaginn 9. mars kl. 19:30 í Mýrinni / TM Höllinni í Garðabæ.
08.03.2017

Fundur með íbúum og lögreglu í Álftanesskóla kl. 17-18:30

Fundur með íbúum og lögreglu í Álftanesskóla kl. 17-18:30
Garðabær boðar til funda með íbúum Garðabæjar og fulltrúum lögreglunnar.
08.03.2017

Samflot í Álftaneslaug kl. 19

Í vetur verður boðið upp á Samflot í Álftaneslaug 1x í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar og jafnvel hugleiðslu. Næsta samflot verður miðvikudaginn 8. mars kl. 19-20.
08.03.2017

Körfuknattl. kvenna, Stjarnan - Valur kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin. Stjarnan - Valur, miðvikudaginn 8. mars kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
05.03.2017

Körfuknattl. karla, Stjarnan - Haukar kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. Stjarnan - Haukar, sunnudaginn 5. mars kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
24.02.2017

Vetrarfrí - Bókasafn - bíó kl. 10

Vetrarfrí - Bókasafn - bíó kl. 10
Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ býður Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi upp á dagskrá fyrir börn vikuna 20. -24. febrúar. Föstudaginn 24. febrúar verður bíó kl. 10 í safninu og dregið úr ratleik kl. 12.
23.02.2017

Körfuknattleikur karla, Stjarnan - Skallagrímur kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. Stjarnan - Skallagrímur., fimmtudaginn 23. febrúar kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
23.02.2017

Vetrarfrí - Bókasafn - bíó kl. 10

Vetrarfrí - Bókasafn - bíó kl. 10
Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ býður Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi upp á dagskrá fyrir börn vikuna 20. -24. febrúar. Fimmtudaginn 23. febrúar verður bíó kl. 10.
22.02.2017

Körfuknattl. kvenna, Stjarnan - Skallagrímur kl. 19:15 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin. Stjarnan - Skallagrímur, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
22.02.2017

Vetrarfrí - Bókasafn - bingó og perlur

Vetrarfrí - Bókasafn - bingó og perlur
Í tilefni af vetrarfríi grunnskólanna í Garðabæ býður Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi upp á dagskrá fyrir börn vikuna 20. -24. febrúar. Miðvikudaginn 22. febrúar verður bingó kl. 10 og perlur kl. 11.