Viðburðir eftir mánuði

31.03.2013

Páskadagur - Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 08

Sunndaginn 31. mars er hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 08.
29.03.2013

Föstudagurinn langi - Helgigöngur og helgistund

Föstudagurinn langi. Kl. 15 er helgiganga frá Vídalínskirkju yfir í Garðakirkju. Kl. 16 er helgiganga frá Bessastaðakirkju yfir í Garðakirkju. Kl. 17 er helgistund í Garðakirkju.
28.03.2013

Skírdagur - messa í Vídalínskirkju kl. 20

Fimmtudagur 28. mars – Skírdagur, Kl. 20. Messa og afskrýðing altaris í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt sóknarnefndarfólki.
28.03.2013

Hönnunarsafn Íslands - Norræn hönnun í dag

Hönnunarsafn Íslands - Norræn hönnun í dag
Sýningin NORRÆN HÖNNUN Í DAG kemur frá Röhsska, hönnunarsafni Svía og er núna sýnd í Hönnunarsafni Íslands. Opið á Skírdag frá kl. 12-17.
27.03.2013

Málverkasýningin AÐ VESTAN í Gróskusalnum

Málverkasýningin AÐ VESTAN opnar í Gróskusalnum (Garðatorgi, gengið inn á göngugötu við hlið Víðis upp á 2. hæð) fimmtudaginn 27. mars kl. 15. Verk eftir Vigdísi Bjarnadóttur.
24.03.2013

Messa í Vídalínskirkju kl. 11

Á pálmasunnudag er hefðbundin messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11.00.
22.03.2013

Handbolti karla. Stjarnan - Selfoss kl. 19:30 í Mýrinni

Stjarnan leikur gegn Selfoss í 1. deild karla handbolta, meistaraflokki, föstudaginn 22. mars kl. 19:30 í íþróttahúsinu Mýrinni við Skólabraut.
21.03.2013

Körfubolti. Stjarnan - Keflavík kl. 19:30 í Ásgarði

Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla Dominos deildin. Stjarnan leikur gegn Keflavík fimmtudaginn 21. mars kl. 19:30 í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
20.03.2013

Hrafnaþing - fyrirlestur um hvali

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. mars kl. 15:15-16:00 mun Gísli A. Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, flytja erindið Nýlegar breytingar á útbreiðslu og fæðu hvala við Ísland: Áhrif loftslagsbreytinga? Hrafnaþing er haldið í húsakynnum...
19.03.2013

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar kl. 20 í Kirkjuhvoli

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2013 verður haldinn þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund.
19.03.2013

Stóra upplestrarkeppnin kl. 17 á Garðaholti

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninar í Garðabæ verður haldin þriðjudaginn 19. mars kl. 17 í samkomuhúsinu á Garðaholti.
18.03.2013

Garðaskóli - kynning kl. 17:30

Kynningarfundur fyrir nemendur og foreldra verður haldinn mánudaginn 18. mars kl. 17:30 í stofu 301.