Viðburðir eftir mánuði

31.03.2017

Körfuknattleikur karla, 4 liða úrslit, Stjarnan - Grindavík kl. 19:15

Körfuknattleikur karla, 4 liða úrslit, Stjarnan - Grindavík kl. 19:15
Körfuknattleikur, úrvalsdeild karla, Dominosdeildin. Fjögurra liða úrslit, leikir framundan.
31.03.2017

Söngdeild Tónlistarskóla Garðabæjar flytur óperuna Hans og Gréta kl. 19:30 á sal Tónlistarskólans

Söngdeild Tónlistarskóla Garðabæjar flytur óperuna Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck föstudaginn 31. mars kl. 19:30 á sal Tónlistarskólans að Kirkjulundi
30.03.2017

Heilahristingur - heimanámsaðstoð í Bókasafni Garðabæjar kl. 15

Heimanámsaðstoð fyrir grunnskólakrakka í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi milli klukkan 15 og 17 alla fimmtudaga
30.03.2017

Garðverkin og tiltekt í Garðabæ - færist til 27. aprríl

Smári Guðmundsson garðyrkjustjóri Garðabæjar og Linda Björk Jóhannsdóttir garðyrkjufræðingur kynna og spjalla um garðyrkju og umhverfi í Garðabæ á Bókasafni Garðabæjar - átti að vera fimmtud 30. mars en færist til 27. apríl
29.03.2017

Sögustund í náttfötum í Bókasafninu á Álftanesi kl. 19-20

Sögustund fyrir krakka á aldrinum 3-9 ára í Bókasafni Garðabæjar á Álftanesi - miðvikudaginn 29. mars kl. 19-20.
29.03.2017

Hrafnaþing: Erindi um umhverfisbreytingar á Norðurlandi vestra kl. 15:15

Sigrún Dögg Eddudóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands, flytur erindið „Eðli og ástæður umhverfisbreytinga á Norðurlandi vestra á nútíma“ á Hrafnaþingi í Náttúrufræðistofnun Íslands miðvikudaginn 29. mars kl. 15:15.
27.03.2017

Víngerðarnámskeið að skandinavískum hætti á vegum Norræna félagsins í Garðabæ

Enn eru örfá sæti laus á víngerðarnámskeið að skandinavískum hætti mánudaginn 27. mars nk. á vegum Norræna félagsins í Garðabæ
26.03.2017

Spjallað um stóla í Hönnunarsafni Íslands kl. 14

Spjallað um stóla í Hönnunarsafni Íslands kl. 14
Hönnunarsafn Íslands býður upp á stólasýningu á HönnunarMars í ár. Sunnudaginn 26. mars kl. 14-15:30 mun Þóra Sigurbjörnsdóttir sérfræðingur safnsins og sýningarstjóri sýningarinnar Stóll segja frá stólum á sýningunni
25.03.2017

Fræðsla frá Garðyrkjufélagi Íslands á Bókasafni Garðabæjar

Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjufélagi Íslands heldur fræðsluerindi um garðverkin, trjáklippingar og félagið á bókasafninu Garðatorgi laugardaginn 25. mars kl. 13.
23.03.2017

Handbolti karla, Stjarnan - Selfoss kl. 19:30 í TM Höllinni

Handbolti karla, Olís deildin. Stjarnan - Selfoss, fimmtudaginn 23. mars kl. 19:30 í Mýrinni / TM Höllinni í Garðabæ.
23.03.2017

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar kl. 17-19 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ verður haldin fimmtudaginn 23. mars kl. 17-19 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju að Kirkjulundi í Garðabæ.
22.03.2017

Söngvar á vorjafndægri - tónleikar Kvennakórs Garðabæjar og Kammerkórs Hafnarfjarðar

Söngvar á vorjafndægri - tónleikar Kvennakórs Garðabæjar og Kammerkórs Hafnarfjarðar
Kammerkór Hafnarfjarðar (stj. Helgi Bragason) og Kvennakór Garðabæjar (stj. Ingibjörg Guðjónsdóttir) halda sameiginlega tónleika miðvikudaginn 22. mars kl. 20 í Guðríðarkirkju.