Viðburðir eftir mánuði

29.06.2017

Knattspyrna karla, Stjarnan - Shamrock Rovers kl. 19:15 á Samsungvellinum

Evrópudeild UEFA, undankeppni, knattspyrna karla. Stjarnan - Shamrock Rovers, fimmtudaginn 29. júní kl. 19:15 á Stjörnuvellinum / Samsungvellinum.
29.06.2017

Fjölskylduskemmtun á Garðatorgi fyrir leik Stjörnunnar kl. 17-18:45

 Fjölskylduskemmtun á Garðatorgi fyrir leik Stjörnunnar kl. 17-18:45
​Stærsti leikur ársins fer fram í dag, fimmtudaginn 29. júní, þegar Stjarnan – Shamrock Rovers mætast á Samsungvellinum. Fyrir leikinn verður fjölskylduskemmtun á Garðatorgi í samstarfi við Mathús Garðabæjar frá klukkan 17-18:45.
29.06.2017

Helgistund í Ísafold kl. 11

Helgistund í Ísafold kl. 11
Fimmtudagur 29. júní kl. 11 Helgistund í Ísafold.
25.06.2017

Opið hús í Króki á Garðaholti kl. 13-17

Opið hús í Króki á Garðaholti kl. 13-17
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.
25.06.2017

Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11

Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11
Sunnudagur 25. júní Kl. 11 Guðsþjónusta í Garðakirkju
24.06.2017

Knattspyrna karla, Stjarnan - ÍA kl. 17 á Samsungvellinum

Pepsi-deild, knattspyrna karla. Stjarnan - ÍA, laugardaginn 24. júní kl.17:00 á Stjörnuvellinum / Samsungvellinum.
22.06.2017

Jónsmessugleði Grósku kl. 19:30-22 í Sjálandinu

Jónsmessugleði Grósku kl. 19:30-22 í Sjálandinu
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, ætlar að halda hina árlegu Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi fimmtudagskvöldið 22. júní nk. frá kl. 19:30-22.
21.06.2017

Söguganga um Vífilsstaði kl. 17:30

Söguganga um Vífilsstaði kl. 17:30
SÖGUGANGA: VÍFILSSTAÐIR Miðvikudaginn 21. júní kl. 17:30. Mæting: Hjá bílaplaninu við fjósið á Vífilsstöðum
20.06.2017

Knattspyrna kvenna, Stjarnan - Fylkir kl. 19:15 á Samsungvellinum

Pepsi-deild, knattspyrna kvenna. Stjarnan - Fylkir , þriðjudaginn 20. júní kl. 19:15 á Stjörnuvellinum / Samsungvellinum.
20.06.2017

Nordic Angan í Hönnunarsafni Íslands kl. 16

Nordic Angan í Hönnunarsafni Íslands kl. 16
Nordic Angan - ilmbanki íslenskra jurta / fragrance library. Velkomin á opnun þriðjudaginn 20 júní kl. 16.00. Lifandi sýning í anddyri Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg 20.06 – 20.09 2017
18.06.2017

Opið hús í Króki á Garðaholti kl. 13-17

Opið hús í Króki á Garðaholti kl. 13-17
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 13-17.
18.06.2017

Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ kl. 14:00 á Garðatorgi

Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ kl. 14:00 á Garðatorgi
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið sunnudaginn 18. júní 2017 kl. 14:00.