Fræðsla frá Garðyrkjufélagi Íslands á Bókasafni Garðabæjar

25.03.2017

Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjufélagi Íslands fræðir okkur um garðverkin, trjáklippingar og félagið á bókasafninu Garðatorgi. Allir velkomnir laugardaginn 25. mars kl. 13:00 á meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis.

 

Til baka