Stjörnuhlaupið 2017 á Garðatorgi kl. 11

20.05.2017

Stjörnuhlaupið 2017
Hlaupahópur Stjörnunnar.

 
Stjörnuhlaup VHE fer fram í Garðabæ laugardaginn  20. maí. Boðið er upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km og hefst hlaupið kl. 11:00 frá Garðatorgi. Stjörnuhlaupið er almenningshlaup fyrir alla, konur og karla á öllum aldri.  Tilvalið fyrir Garðbæinga að reima á sig skóna og þjóta um götur Garðabæjar.
 
Hægt að skrá sig í Stjörnhlaupið á vefsíðunni: www.stjornuhlaup.is

Stjörnuhlaupið á facebook

Myndband frá hlaupinu 2016.

Stjörnuhlaupið 2017

 

 

 

Til baka