Söguganga um Vífilsstaði kl. 17:30

21.06.2017
Söguganga um Vífilsstaði kl. 17:30
Söguganga 21. júní kl. 17:30

SÖGUGANGA: VÍFILSSTAÐIR 

Miðvikudaginn 21. júní kl. 17:30
Mæting: Hjá bílaplaninu við fjósið á Vífilsstöðum
Söguganga undir leiðsögn Steinars J. Lúðvíkssonar rithöfundar. Rölt um sagnaslóð Vífilsstaða og fræðst um sögu
staðarins. Gengið stuttan hring niður að nýja stígnum sunnan við Vífilsstaði og aftur til baka. Létt og
þægileg ganga fyrir alla.

Allir velkomnir. 

Sögugangan er samstarfsverkefni umhverfisnefndar, menningar- og safnanefndar og Bókasafns Garðabæjar.

Viðburður á fésbókarsíðu Garðabæjar

Til baka