Samflot í Álftaneslaug kl. 19

14.11.2017
Samflot í Álftaneslaug kl. 19
Samflot í Álftaneslaug

Í vetur verður boðið upp á Samflot í Álftaneslaug. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar og jafnvel hugleiðslu.


Haustönn 2017 á miðvikudögum kl. 19-20 á eftirfarandi dagsetningum:

Ath breyttar dagsetningar í nóvember og desember- nú á  miðvikudögum (var áður auglýst á þriðjudögum)

15. og 29. nóvember
13. desember

www.facebook.com/flothetta

Sjá upplýsingar um Álftaneslaug hér.

Til baka