Málverkasýning Ásdísar Sæmundsdóttur í Jónshúsi í desember

07.12.2017
Ásdís Sæmundsdóttir verður með sýningu á olíumálverkum sínum í Jónshúsi allan desembermánuð.  Sýningin er opin frá kl. 9-16 alla virka daga.
Til baka