Flataskóli - kynningarfundur fyrir foreldra kl. 17

15.03.2018
Flataskóli - kynningarfundur fyrir foreldra kl. 17
Flataskóli

Hver skóli verður með stutta kynningu í húsnæði skólans og síðan verður foreldrum boðið að ganga um skólann undir leiðsögn starfsmanna og/eða nemenda. 

Allir grunnskólarnir bjóða foreldrum og forráðamönnum einnig að koma í heimsóknir á öðrum tíma. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu skólanna sé óskað eftir því. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að skoða vefsíður skólanna. Þar má finna gagnlegar upplýsingar og margs konar fróðleik um skólastarfið.

Auglýsing um innritun barna í 1.-8. bekk. 

Kynningar allra skóla.


FLATASKÓLI: 
Kynningarfundur verður fyrir börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og fjölskyldur þeirra í sal Flataskóla fimmtudaginn 15. mars kl. 17.00. Kynning verður á skólastarfinu og skólahúsnæðið verður til sýnis. Þennan sama dag kl. 18.00 er einnig kynning fyrir foreldra og börn sem vilja kynna sér starf leikskóladeildar Flataskóla. Þeir sem ekki komast á fyrrgreindum tímum geta haft samband við skólann og bókað heimsókn eftir samkomulagi.
S.513-3500 
www.flataskoli.is


Til baka