Opinn fundur um réttindi fatlaðs fólks í Flataskóla kl. 17

16.05.2018
Opinn fundur um réttindi fatlaðs fólks í Flataskóla kl. 17
Réttur fatlaðs fólks í sveitarfélögum

Öryrkjabandalag Íslands býður til opins fundar um réttindi fatlaðs fólks í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga, miðvikudaginn 16. maí kl. 17. Formaður ÖBÍ, er frummælandi. Farið verður yfir áherslur ÖBÍ fyrir kosningarnar, frambjóðendur halda framsögur.


DAGSKRÁ
-Áherslur og stefnumál ÖBÍ: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
-Kynning á Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks: Árni Múli Jónasson, Framkvæmdarstjóri Landssamtakana Þroskahjálp.
- Niðurstöður Gallupkönnunar sem gerð var fyrir ÖBÍ
- Frambjóðendur kynna sig og sínar áherslur.
- Pallborðsumræður / Spurningar úr sal.

Fundarstjóri: Þröstur Emilsson, ADHD samtökunum

Til baka