Jazzhátíð Garðabæjar

Jazzhátíð Garðabæjar hefur verið haldin árlega frá árinu 2006.  Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar.  Listrænn stjórnandi hátíðarinnar frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður og fyrrum bæjarlistamaður Garðabæjar.

Á jazzhátíðunum hefur verið boðið upp á fjölbreytta dagskrá með mörgum af bestu jazztónlistarmönnum landsins. Aðgangur að hátíðinni er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.  Íslandsbanki í Garðabæ styrkir jazzhátíðina.

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í ellefta sinn vorið 2016  dagana 20. -23. apríl. Smellið á logóið hér fyrir neðan til að sjá dagskrána í ár.
Jazzhátíð Garðabæjar 2016

 

 

 

 

Dagskrá fyrri hátíða:

 

 

 

 

null