Alþingiskosningar 28. október 2017

Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 28. október 2017.  

Upplýsingar um alþingiskosningarnar eru á kosningavef Innanríkisráðuneytisins, www.kosning.is Alþingishúsið

Auglýsing um kjörskrá Garðabæjar

Auglýsing um kjörfund í Garðabæ (kosningastaðir í Garðabæ)