Ábendingar vegna fjárhagsáætlunar 2018

Fjárhagsáætlun Garðabæjar verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóvember 2017. Íbúum gefst kostur á að senda inn ábendingar vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 2018-2021.  Gert er ráð fyrir að síðari umræða um fjárhagsáætlun fari fram á fundi bæjarstjórnar 7. desember nk. Á milli umræðna verður farið nánar yfir ábendingar frá íbúum. 

Ábendingarnar geta t.d. snúið að:

  • Tillögum til hagræðingar í starfsemi Garðabæjar
  • Nýjum verkefnum sem bærinn ætti að sinna
  • Verkefnum sem leggja þarf áherslu á í starfsemi bæjarins

Gögn fjárhagsáætlunar 2018-2021 


Fjárhagsáætlun 2017-2021 - fyrri umræða (pdf-skjal)

 

Greinargerð með fjárhagsáætlun (pdf-skjal)

Vinnuferli fjárhagsáætlunar 2018 (pdf-skjal)
Forsendur fjárhagsáætlunar 2018 (pdf-skjal)

Opið bókhald Garðabæjar  - opin mælaborð sem sækja gögn beint í bókhaldskerfi sveitarfélagsins - tekjur, gjöld og Garðabær í tölum

Fjármál Garðabæjar 2017 - yfirlit yfir tekjur og útgjöld (pdf-skjal)
Sundurliðunarbók fjárhagsáætlunar 2017  (pdf-skjal)

Senda inn ábendingu:


*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Ábendingar vegna fjárhagsáætlunar

Rusl-vörn