Garðabær í tölum

Smellið hér til að fá stærri skjámynd af mælaborðinu. „Garðabær í tölum“ birtir m.a. upplýsingar um íbúafjölda, meðalaldur, aldurssamsetningu, þróun fjölskyldugerðar, samsetningu húsnæðis auk nokkurra lykiltalna í þjónustu sveitarfélagsins. Gögn sem nýtt eru fyrir mælaborð vegna Garðabæjar í tölum eru sótt til Hagsstofu Íslands og Þjóðskrár Íslands.  Gögn eru birt með fyrirvara um kerfisvillur.