Stefnur Garðabæjar

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt stefnu í ýmsum málaflokkum.
Stefnurnar eru flestar unnar í samráði við hagsmunaaðila og er leitast við að gefa bæjarbúum kost á að taka þátt í mótun þeirra með ýmsum hætti