Fjölmenningarstefna

Fjölmnningarstefna Garðabæjar var endurskoðuð á árinu 2014. Stefnan var unnin að frumkvæði fjölskylduráðs Garðabæjar en undir hana heyra málefni innflytjenda. Samstarf var haft við fulltrúa frá skólum Garðabæjar og þá aðila sem koma að málefnum innflytjenda.

Samhliða stefnunni var unnin handbók þar sem fram koma hagnýtar upplýsingar um gerð móttökuáætlana fyrir skóla.

Fjölmenningarstefna

Hagnýtar upplýsingar gerð móttökuáætlana fyrir skóla