Íþrótta- og tómstundastefna

Stefna í íþrótta- og tómstundamálum var samþykkt í bæjarstjórn 3. desember 2015.

Stefnan byggir á fyrri stefnu sem var samþykkt árið 2010.

Stefnan skiptist upp í fjóra meginflokka: Íþróttastarf barna- og unglinga, almenningsíþróttir, afreksíþróttir og tómstundastarf.

Stefna í íþrótta- og tómstundamálum í Garðabæ