Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun Garðabæjar var endurskoðuð og uppfærð af mannréttinda- og forvarnanefnd á árinu 2014.

Markmið jafnréttisáætlunar Garðabæjar er að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum kvenna og karla og jafna þannig stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.

Jafnréttisáætlun Garðabæjar 2014-2018