Lýðræðisstefna

Lýðræðisstefna Garðabæjar

Lýðræðisstefna Garðabæjar var samþykkt af bæjarstjórn 6. maí 2010.

Tilgangur með samþykkt lýðræðisstefnu er að auka möguleika íbúa á að taka þátt í stefnumótun og ákvarðanatöku í bæjarfélaginu og hvetja þá til þess.

Garðabær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að setja sér lýðræðisstefnu.

Lýðræðisstefna Garðabæjar

Hvernig get ég haft áhrif?