Skjalastefna

Skjalastefna Garðabæjar nær til allra skjala sem tengjast rekstri sveitarfélagsins og stofnana þess, óháð miðlum. Hún nær til þeirra sem starfa hjá Garðabæ eða eru sveitarfélaginu samningsbundnir.

Skjalastefnan var samþykkt í bæjarstjórn 18. febrúar 2016.

Skjalastefna Garðabæjar (pdf-skjal)