Þjónustustefna

Þjónustustefna Garðabæjar var samþykkt árið 2016.

Grunngildi Garðabæjar

Grunngildi Garðabæjar eru: Jákvæðni, fagmennska og áreiðanleiki. Í þessum gildum felast markmið starfsfólks Garðabæjar í samskiptum sínum við íbúa og aðra viðskiptavini, innri sem ytri.

Þjónustustefnan miðar að því að viðmót og þjónusta alls starfsfólks bæjarins sé í takti við grunngildin.

Þjónustustefna Garðabæjar