Þjónusta við eldri borgara

Félagsleg heimaþjónusta og félagsstarf aldraðra heyrir undir fjölskyldusvið Garðabæjar. Miðstöð félagslegrar heimaþjónustu og félagsstarfsins er í Jónshúsi v/Strikið 6. Félagsstarf eldri borgara fer auk þess fram í Kirkjuhvoli við Kirkjulund og i íþróttaaðstöðu Garðabæjar.

Afsláttur af fasteignagjöldum

Afsláttur er veittur af fasteignagjöldum elli- og örorkulífeyrisþega sem hafa tekjur innan tiltekinna marka

Dagdvöl

Dagdvöl stendur öldruðum til boða á Ísafold og á Hrafnistu

Félagsleg heimaþjónusta

Upplýsingar um félagslega heimaþjónustu

Félagsstarf

Félagsstarf eldri borgara í Garðabæ hefur aðsetur í Jónshúsi á Sjálandi. Félagsstarf á Álftanesi er í Litlakoti á lóð...

Færni- og heilsumat

Upplýsingar um vistunarmat fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými

Garðþjónusta

Upplýsingar vegna niðurgreiðslu garðsláttar og hirðingu fyrir lífeyrisþega

Hjúkrunarheimili

Ísafold, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstö er við Strikið á Sjálandi

Íbúðir fyrir aldraða

Upplýsingar um íbúðir fyrir aldraða í Garðabæ