Velferð barna

Velferð barna í GarðabæVerkefnið Velferð barna í Garðabæ er liður í því að setja fram heildstæða stefnu í málaflokkunum Jafnrétti – kynheilbrigði og velferð á öllum skólastigum meðal skólastofnana, íþrótta- og tómstundafélaga í Garðabæ.

Verklag vegna gruns um ofbeldi/áhættuhegðun/vanrækslu (vísar inn á vef Menntaklifs)

Nánari upplýsingar um verkefnið eru á vef Menntaklifs.