Tómstundastarf fyrir börn

Krakkar á hreystivelli

Æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ

Í Garðabæ er boðið upp á fjölbreytt æskulýðs- og íþróttastarf fyrir börn og ungmenni.

Garðabær veitir öllum börnum 5-18 ára hvatapeninga árlega til að greiða niður æskulýðs- og íþróttastarf. Hvatapeninga er hægt að nota vegna starfs sem tekur að lágmarki 10 vikur.

Upplýsingar um hvatapeninga

Munið frístundabílinn!

Félög og aðrir sem bjóða æskulýðs- og íþróttastarf í Garðabæ

Á upplýsingavef Reykjavíkurborgar  www.fristund.is eru upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf sem í boði er hjá félögum í Reykjavík og  í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.