Nánar


Skema
Hofsstaðaskóla
Sími: 562 2200
Netfang: info@skema.is
http://www.skema.is


Skema býður upp á forritunarnámskeið fyrir krakka sem eru haldin í Hofsstaðaskóla. Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í heim tækninnar og möguleika hennar í gegnum leikjaforritun. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái kynningu á undirstöðuatriðum forritunar með ómeðvituðum lærdómi í gegnum leik. Á vorönn 2014 verðum við með byrjendanámskeið fyrir 7-10 ára á miðvikudögum kl. 15.15-16.30 og framhaldsnámskeið fyrir 10-13 ára á miðvikudögum kl. 16.45-18.00 í tölvustofu Hofstaðarskóla.