Félagsmiðstöðvar

Í Garðabæ eru þrjár félagsmiðstöðvar. Í þeim fer fram fjölbreytt félagsstarf fyrir börn og ungmenni á grunnskólaaldri. Markmið félagsmiðstöðvanna er að veita tækifæri til samveru og stunda heilbrigðar tómstundir undir leiðsögn reyndra tómstundaleiðbeinenda.

Mikið og gott samstarf er á milli félagsmiðstöðvanna og nemendum frjálst að sækja starf í þeim öllum.

Félagsmiðstöðvarnar eru:

Elítan

Í húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar Álftanesi
http://www.alftanesskoli.is/nemendur/felagslif-nemenda/felagsmidstodin-elitan/

Garðalundur

í húsnæði Garðaskóla
www.gardalundur.is

Garðalundur á facebook

Klakinn

í húsnæði Sjálandsskóla
http://sjalandsskoli.is/nemendur/felagslif/felagsmidstodin-klakinn/

Klakinn á facebook