Íþrótta- og tómstundaráð

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar (ÍTG) vinnur að stuðningi við hverskonar félagsstarf á sviði íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamála í bænum og er bæjarstjórn til ráðuneytis um framkvæmdir í þeim tilgangi. Ráðið hefur umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í bænum, svo og félagsmiðstöðvar og sér um kjör á íþróttamanni Garðabæjar.

Afreksstefna ÍTG (pdf skjal)

Í samræmi við afreksstefnuna geta íþróttamenn í fremstu röð sótt um styrki úr afrekssjóði fyrir 1. febrúar ár hvert.

Upplýsingar veitir: 
Kári Jónsson, íþróttafulltrúi
sími 550 2301
netfang: karijo@gardabaer.is

Íþróttamaður ársins

Íþrótta- og tómstundaráð hefur umsjón með vali á íþróttamönnum ársins í Garðabæ. 

Listi yfir íþróttamenn ársins fyrri ára.

Reglugerð ÍTG um val á íþróttamanni ársins (birtist undir íþróttir og tómstundir)