Dansskóli Birnu Björns 2017

Dansskóli Birnu Björns

Dansskóli Birnu Björns

www.dansskolibb.is

 

 

 

 

 

Dagskrá:

Komdu og vertu með okkur í dansformi í sumar og lærðu nýja og flotta dansa hjá frábærum kennurum. 
 
Dansskóli Birnu Björnsdóttur hefur verið starfræktur í Garðabæ í meira en 10 ár. Í náminu er mikil áhersla lögð á markvissa dansþjálfun þar sem framkoma, leikræn tjáning og túlkun eru í fyrirrúmi.

Skráning:

Innritun á sumarnámskeið er hafin, allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni, dansskolibb.is