Reiðskólinn Eðalhestar 2017

Reiðskólinn Eðalhestar

Reiðskólinn Eðalhestar, námskeið 2017
http://edalhestar.weebly.com

 

 

 

 

  

Skráning er hafin í síma 867-1180 eftir kl. 16 á daginn eða á Facebook undir Eðalhestar

Tímasetning námskeiða:

Frá kl. 9-16, hádegismatur milli kl. 12:00 og 13:00.

Dagsetningar sumarnámskeiða:

1. vika  19. – 23. júní.  
2. vika  26. – 30. júní.   
3. vika  3. – 17. júlí.  
4. vika  10. – 14. júlí.  
5. vika  17. - 21. júlí.  
6. vika  24. – 28. júlí.  
7. vika  31. - 4. ágúst.  
8. vika  8. – 11. ágúst.  

Verð fyrir allan daginn er 28.000 kr. Greiða þarf 10.000 kr í staðfestingargjald, lagt inn á 546-26-8683 kt 701104-2420, setja nafn barns í skýringu og koma með staðfestingu á greiðslu fyrsta námskeiðsdag. Það sem eftir stendur er greitt á staðnum.

ATH. allir þurfa að koma með nóg af nesti með sér. Æskilegt er að hafa fingravettlinga með og föt eftir veðri, gott að hafa ullarpeysu, ullasokka og stígvél.

  

 

https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xaf1/v/t1.0-9/11042657_946998825330357_2058829797204188384_n.jpg?oh=756a6034ef1b20173e9a889c325674c1&oe=55732296&__gda__=1435469095_491c97224e55733021302d95b117f478