Sumarnámskeið Stjörnunnar 2017

Auglýsing um sumarnámskeið Stjörnunnar 2014

Stjarnan

www.stjarnan.is

   

 

 

 

UMF Stjarnan býður upp á fjölda skemmtilegra námskeiða í sumar. Skráning fer fram á www.stjarnan.is og er nauðsynlegt að skrá börn áður en mætt er á námskeið. Sumarstarfið verður með aðstöðu í Ásgarði og boðið er uppá sameiginlega gæslu í byrjun og lok dags.  Eins verður boðið upp á sameiginlegt matarhlé í hádeginu.  Öll námskeið eru í formi hálfs dags og gefst þar sveigjanleiki í vali. Ef áhugi er fyrir heils dags dagskrá er hægt að velja námskeið fyrir og eftir hádegi.

Skráning hefst fimmtudaginn 18. maí og allar nánari upplýsingar er að finna á stjarnan.is

Íþróttaskóli Stjörnunnar

Fyrir börn 6-12 ára 
Vikunámskeið frá 12. júní til 14. júlí og 8. ágúst til 18. ágúst
Verð 6.500 kr

Knattspyrnuskóli Stjörnunnar

Fyrir börn 6-12 ára
Vikunámskeið frá 12. júní til 14. júlí og 14. ágúst til 18. ágúst
Hálfur dagur fyrir hádegi, verð 8.500 kr.

Sumarnámskeið sunddeildar

Tveggja vikna námskeið frá 12. júní til 21. júlí og 8. ágúst til 18. ágúst. 40 mín hver kennslustund.
Verð 7500 fyrir börn á aldrinum 7-12 ára, 8000 fyrir börn 3-6 ára. 

Námskeiðin fara fram í sundlaugunum í TM höllinni (Mýrinni) og á Álftanesi.

Körfuboltaskóli Stjörnunnar

Fyrir börn 6-10 ára
Vikunámskeið frá 12. júní til 14. júlí og 8. ágúst til 18. ágúst
Hálfur dagur fyrir hádegi, verð 6500 kr.

Fimleikar

Fyrir börn á aldrinum 6-12 ára
Vikunámskeið frá 12. júní til 7. júlí og 8. ágúst til 18. ágúst
Hálfur dagur eftir hádegi, verð 7500 kr.

Handboltaskóli Stjörnunnnar

Vikunámskeið frá 12. júní til 30. júní og 8. ágúst til 18. ágúst
Hálfur degur fyrir hádegi, verð 6500 kr.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Stjörnunnar