Ásgarðslaug

Ásgarðslaug er í íþróttamiðstöðinni Ásgarði, sími: 550 2300

 Sundlaugin í Ásgarði opnaði á ný eftir endurbætur sumardaginn fyrsta 19. apríl 2018. 

Dagana 19.-22. apríl verður ókeypis aðgangur í sundlaugina.

Sjá frétt um opnun laugarinnar. 

Afgreiðslutímar í sundlauginni:

mánudaga til föstudaga 06:30 til 21:00 
laugardaga til sunnudaga 08:00 til 18:00

Í sumar verður afgreiðslutími lengdur til kl. 22 á kvöldin í tilraunaskyni.

 

 

Sjá gjaldskrá Sundlauga Garðabæjar.