Grunnskólar

Í Garðabæ velja foreldrar skóla fyrir barn sitt og bera ábyrgð á að innrita barnið í þann skóla sem þeir velja.

Skólarnir sem innrita börn í 1. bekk kynna starf sitt fyrir foreldrum verðandi grunnskólanemenda í febrúar/mars ár hvert. Einnig fer fram kynning fyrir nemendur sem eru að fara í 8. bekk og foreldra þeirra á þeim kostum sem nemendur í Garðabæ hafa á efsta stigi grunnskóla.

Skólaskylda hefst að jafnaði á því ári sem barn verður sex ára. Reglur Garðabæjar varðandi óskir um að flýta eða seinka upphafi grunnskólagöngu.

Innritun í grunnskóla er rafræn og umsóknir eru á Mínum Garðabæ.

Nánari upplýsingar eru á vefjum skólanna.

Alþjóðaskólinn á Íslandi
Löngulínu 8
www.internationalschool.is
sími: 590 3100 / 690 3100
netfang: admin@internationalschool.is
Skólastjóri: Guðrún Hanna Hilmarsdóttir
Árgangar: 5-13 ára börn

Einkarekinn skóli í húsnæði Sjálandsskóla þar sem kennsla fer fram á ensku

Álftanesskóli
v/ Breiðumýri, Álftanesi
www.alftanesskoli.is
sími:  540 4700
fax: 540 470
netfang: alftanesskoli@alftanesskoli.is
Skólastjóri: Sveinbjörn Markús Njálsson
Bekkjardeildir: 1-10. bekkir

Barnaskóli Hjallastefnunnar
Vífilsstöðum
www.hjalli.is
sími: 555 7710
netfang: barnaskolinngbr@hjalli.is
Skólastjóri: Kristín Jónsdóttir
Árgangar: 5 ára bekkur og 1.-4. bekkur

Leik- og grunnskóli rekinn af Hjallastefnunni

Flataskóli
v/Vífilsstaðaveg
www.flataskoli.is
sími: 513 3500
netfang: flataskoli@flataskoli.is
Skólastjóri:  Ólöf S. Sigurðardóttir
Bekkjardeildir: 1. - 7. bekkir

Einnig er 5 ára bekkur í Flataskóla.

Garðaskóli
v/Vífilsstaðaveg
www.gardaskoli.is
sími: 590 2500
fax: 590 2501
netfang: gardaskoli@gardaskoli.is
Skólastjóri er Brynhildur Sigurðardóttir
Árgangar: 8.-10. bekkir

Hofsstaðaskóli
v/Skólabraut
www.hofsstadaskoli.is
sími: 590 8100
fax: 565 7094
netfang: hskoli@hofsstadaskoli.is
Skólastjóri: Margrét Harðardóttir
Bekkjardeildir:  1.- 7. bekkir

Sjálandsskóli
Löngulínu 8
www.sjalandsskoli.is
sími: 590 3100
netfang: sjalandsskoli@sjalandsskoli.is
Skólastjóri: Edda Björg Sigurðardóttir
Árgangar 1.- 10. bekkir

Urriðaholtsskóli, leik- og grunnskóli
v/Vinastræti
Vefur í vinnslu
sími: 591-9500
netfang: urridaholtsskoli@urridaholtsskoli.is
Skólastjóri: Þorgerður Anna Arnardóttir
Árgangar: Leikskóli og 1.- 4. bekkur í 1. áfanga

Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Friðriksdóttir, deildarstjóri skóladeildar
sími: 525 8500
netfang: katrinf@gardabaer.is