Tómstundaheimili

Tómstundaheimili Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla og Sjálandsskóla

Í tómstundaheimilum skólanna gefst nemendum skólanna kostur á að taka þátt í ýmis konar leik og starfi.

Bæjarstjórn hefur samþykkt ramma um starfsemi tómstundaheimila sem starfsemi þeirra allra fellur inn í þótt áherslur geti verið ólíkar.

Starfstími tómstundaheimila er alla skóladaga frá því að reglulegri kennslu samkvæmt stundaskrá lýkur til kl. 17:00.
Opið á starfsdögum kennara og í vetrarfríi. Að öðru leyti er opið eins og skóladagatal sýnir, nema annað sé tilkynnt.

Tómstundaheimili Álftanesskóla - Frístund

sími: 565-8528 og 821-5455
netfang: fristund@alftanesskoli.is og johanna@alftanesskoli.is
Umsjónarmaður: Jóhanna Aradóttir

Sjá nánar á vef Álftanesskóla 

Tómstundaheimili Flataskóla - Krakkakot

sími: 565-8319 og 820-8557 
netfang: tomstundaheimili@flataskoli.is
umsjónarmaður: Rósa Siemsen

Upplýsingar um tómstundastarfið í Flataskóla má sjá á heimasíðu skólans, www.flataskoli.is/Tomstundaheimili
Hér má nálgast eyðublað til að sækja um dvöl í Krakkakoti

Tómstundaheimili Hofsstaðaskóla - Regnboginn

sími: 565 7033 og 617 1598
netfang: regnboginn@hofsstadaskoli.is
umsjónarmaður: Valgerður Ósk Ásbjörnsdóttir

Sjá einnig  heimasíðu Hofsstaðaskóla www.hofsstadaskoli.is/Tomstundaheimili

Tómstundaheimili Sjálandsskóla - Sælukot

sími: 590 3113 og 617-1508
umsjónarmaður: Hildur Harðardóttir
netfang: hildurha@sjalandsskoli.is / sjalandsskoli@sjalandsskoli.is


Sjá nánar vef Sjálandsskóla

 

Sjá gjaldskrá fyrir tómstundaheimilin.

Systkinaafsláttur

Ef fleiri en eitt barn eru í dvöl á leikskóla, í tómstundaheimili eða hjá dagforeldrum eiga foreldrar rétt á systkinaafslætti fyrir eldra/elsta barnið. Sjá nánari upplýsingar hér.