Vinnuskóli

Starf, fræðsla og tómstundir fyrir ungmenni á aldrinum 14-16 ára. 

Skólinn starfar í júní og júlí.

Almenn störf og áherslur í vinnuskóla eru : Garðyrkja, 
gróðursetning , hirðing á lóðum og opnum svæðum fegrun bæjarins og  tómstundir.

Skráning í Vinnuskólann fer fram á ráðningarvef Garðabæjar.

Upplýsingar um Vinnuskólann sumarið 2018

Vinnuleiðbeiningar og hagnýtar upplýsingar fyrir sumarstarfsfólk Garðabæjar - Garðyrkjudeild, vinnuskóli, áhaldahús og umhverfishópar.