Framkvæmdir í Flötum 2017

Upplýsingar um lagnaframkvæmdir í Móaflöt og Hagaflöt vor og sumar 2017

Hér má finna bréf sent til íbúa í Flatahverfi í lok mars 2017, með upplýsingum um framkvæmdina sem framundan er. 

Í ágúst var sent nýtt bréf til íbúa, með upplýsingum um stöðu framkvæmda, að sem er búið og það sem eftir er að gera.  Upphaflega voru áætluð verklok í lok október en líkur eru á því að verklok færist fram í seinni hluta nóvember.  Hér má finna afrit af bréfinu sem sent var til íbúa í Móaflöt og Hagaflöt í ágúst.

Uppfært 20. september: Búið er að ljúka við heimæðum við fleiri hús eða 43 af 48.  Hér að neðan eru nýjustu upplýsingar um vinnu við hvern áfanga.  Fyrri áföngum, eða áföngum 1-3 er lokið.  Áætluð verklok eru enn seinni hluta nóvember.

Áfangi 4 : Frágangur á lögnum og ljósastaurum, yfirborðsfrágangur í vinnslu.
Áfangi 5Jarðvinna og lagnavinna í vinnslu.
Áfangi 6:  Ekki hafið. Endurnýja á hitaveitu og yfirborð.