Framkvæmdir

Yfirstandandi framkvæmdir 2017

Framkvæmdir

Fyrirhuguð verklok  

Skólabyggingar

 

Bygging fyrsta áfanga Urriðaholtsskóla, sjá nánar á urridaholt.is
Hofsstaðaskóli, klæðningar
Flataskóli, þak og gluggaviðgerðir og lýsing á skólalóð
Garðaskóli, breytingar á eftir hæð
Álftanesskóli, viðbygging (fyrirhuguð framkvæmd)
Lundaból, viðbygging og endurbætur
Krakkakot, lóð

janúar 2018
september 2017
september 2017
ágúst 2017
Útboð des 2017
janúar 2018
september 2017

Íþróttahús og vellir

Endurbætur á Ásgarðslaug nóvember 2017 
Ásgarður- æfingavellir október 2017
Bæjargarður - æfingavellir október 2017

Gatnagerð og stígar

 

Stígar og hljóðvarnir við Vífilsstaðaveg, frá Karlabraut að Kirkjulundi og hringtorg á gatnamótum Vífilsstaðavegar/ Karlabrautar og Brúarflatar   

október 2017
Gatnamót Vífilsstaðavegar og Hafnarfjarðarvegar (fyrirhuguð framkvæmd)  útboð febrúar 2018 
Yfirborðsfrágangur í Unnargrund  september 2017

Gangstétt og stígur í Akrahverfi - Breiðakur (fyrirhuguð framkvæmd)

Viðbótar hljóðvarnir við Súlunes  september 2017

Gatnagerð og umhverfisfrágangur í Urriðaholti

2020

Aðrar framkvæmdir

 
Miðbær, göngugata, endurbætur torgs     nóvember 2017  

Fjölnota fundarsalur    

apríl 2018
Strætóskýli (fyrirhuguð framkvæmd)   
Hraðhleðslustöð við Garðatorg (fyrirhuguð framkvæmd)      

Samveitur 

Endurnýjun lagna á Haga- og Móaflöt  október 2017    
Veituframkvæmdir í Urriðaholti  2020
Vatnsveitustofnlagnir við Vífilsstaðalæk (fyrirhuguð framkvæmd) 2018-2020 

Aðrar helstu framkvæmdir

 
Dælustöð við Hnoðraholt (framkvæmd á vegum Veitna)   
Verslunarbygging við hringtorg í Akrahverfi (framkvæmd á vegum Krónunnar)   

Framkvæmdayfirlit 2017-2020