Staðardagskrá 21

Staðardagskrá 21 er ætlað að vera forskrift að sjálfbærri þróun sveitarfélagsins, sem mótuð er í samvinnu við íbúa þess. Staðardagskrá 21 var samþykkt í bæjarstjórn 10. janúar 2002. Verkefnið er í höndum umhverfisnefndar Garðabæjar.

Markmið og framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21, samþykkt í febrúar 2004.

Upplýsingar um Staðardagskrá 21 í Garðabæ eru á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.