Útivist

Land Garðabæjar er um 4700ha að stærð og er þar víða mikil náttúrufegurð.

Það sem öðru fremur mótar landslag Garðabæjar, er Búrfellshraun. Hraunið er um 18 km2 að flatarmáli og er talið að það hafi runnið fyrir um 7.200 árum. Einnig má nefna strandlengju Álftaness sem er löng og að mestu ósnortin. 

Útivistarsvæði

Útivistarkort gefið út 2010

Útivistarkort - þéttbýli

Útivistarkort - útmörk

Sumarið 2004 var gefið út göngu- og hlaupaleiðakort sem hægt er að nálgast hér í PDF skjölum.

Göngu- og hlaupaleiðakort - þéttbýli

Göngu- og hlaupaleiðakort - Útmörk