Fréttir

Skiptibókamarkaður í bókasafninu

20. júl. : Föstudagsföndur í bókasafninu

Bókasafn Garðabæjar hefur í sumar boðið upp á föstudagsföndur fyrir börn í safninu á Garðatorgi frá kl. 10-12.  

Lesa meira
Uppskeruhátíð skapandi sumarstarfa í Garðabæ

20. júl. : Uppskeruhátíð og sýningar hjá skapandi sumarstörfum

Skapandi sumarstörf eru hluti af sumarstarfi ungmenna í Garðabæ. Markmiðið með starfinu er að styðja við ungt skapandi fólk í bænum og veita því tækifæri til að vinna á markvissan hátt að verkefnum sínum. 

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

18. júl. : Persónuverndarstefna Garðabæjar samþykkt

Persónuverndarstefna Garðabæjar var samþykkt á fundi bæjarráðs Garðabæjar 17. júlí sl. Stefnan gildir skv. lögum nr.90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Lesa meira
Krókur á Garðaholti

13. júl. : Sumaropnun í Króki

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar.   Krókur var endurbyggður úr torfbæ í nokkrum áföngum á fyrri hluta 20. aldar og er elsti hlutinn frá 1923. 

Opið er í Króki kl. 13-17 alla sunnudaga í sumar og ókeypis inn.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

22. júl. 11:00 Garðakirkja Messa í Garðakirkju

Messa í Garðakirkju sunnudaginn 22. júlí kl. 11.

 

22. júl. 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

 

25. júl. 19:00 Tónlistarskóli Garðabæjar Slagverkstónleikar - Helgi Þorleiksson

Skapandi sumarstörf - tónleikar Helga Þorleikssonar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Útboð -Vetrarþjónusta göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021 - 12. júl.. 2018 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu göngu- og hjólaleiða í Garðabæ 2018-2021.

Hundabann framlengt Vífilsstaðavatn framlengt - 28. jún.. 2018 Auglýsingar

Ákveðið hefur verið að framlengja hundabann við Vífilsstaðavatn til 1. ágúst nk. 

Stuðningsfjölskyldur óskast - 18. jún.. 2018 Auglýsingar

Fjölskyldusvið Garðabæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Félags- og íþróttastarf eldri borgara

Ýmistlegt er í boði fyrir eldri borgara í bænum en starfið fer fram á þremur stöðum: Jónshúsi við Strikið 6, Litlakot á Álftanesi og Kirkjuhvoll, Kirkjulund 4.

Lesa meira
Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í  appið Gönguleiðir í Garðabæ  þér að kostnaðarlausu. Appið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira