Sumarstörf 2021 og atvinnuátak fyrir unga námsmenn

Fjölmörg störf eru í boði fyrir unga námsmenn sumarið 2021. Sótt er um störfin á ráðningarvef Garðabæjar.

Efnisyfirlit

Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni (fædd árið 2004)

 • Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til og með 17. maí 2021. Einkum er um störf í umhverfishóp að ræða.

Sumarstörf fyrir 18 ára og eldri (fædd 2003 eða fyrr)

 • Ákveðið hefur verið að opna fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til og með 17. maí 2021. Einkum er um störf í umhverfishóp að ræða.

Atvinnuátak fyrir unga námsmenn (einstaklingar fæddir árið 2003 og fyrr)

 Hæfniskröfur í störfin eru:

 • Ungur námsmaður sem skráður er í nám að hausti 2021 eða hefur verið skráður í nám á vorönn 2021
 • Staðfesting á skólavist er skilyrði fyrir ráðningu og verður að fylgja í viðhengi með umsókn. 
 • Sá umsækjandi sem skilar ekki inn staðfestingu á skólavist kemur ekki til greina í þetta atvinnuátak fyrir unga námsmenn.
Störfin eru flokkuð í fimm flokka sem eru:

 • Hreinn bær - betri bær
 • List og menning í bæ
 • Stafræn framþróun og þjónusta
 • Sumarfjör
 • Velferð og heilsuefling

Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2021.

Hreinn bær - betri bær

Fjölbreytt störf úti í náttúru

Ábyrgðarmaður Guðbjörg Brá Gísladóttir

Leitað er að jákvæðu og duglegum einstaklingum til að starfa utandyra við fjölbreitt störf úti í náttúrunni.

Meðal verkefna:

 • Aðstoð við landvörð Garðabæjar við landvörslu á friðlýstum svæðum
 • Göngustígagerð
 • Hreinsun og fegrun hverfa
 • Viðhald á opnum svæðum og leiksvæðum
 • Þrif á strandlengjum

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Frumkvæði og þjónustulund

List og menning í bæ

Viðburðir og skapandi smiðjur

Ábyrgðarmaður Ólöf Breiðfjörð

Leitað er að skapandi, drífandi og hugmyndaríkum einstaklingum til að framkvæma viðburði til að skemmta og/eða leiða skapandi smiðjur fyrir íbúa Garðabæjar og gesti þeirra. Viðburðir/smiðjur færu fram að hluta til utan hefðbundins vinnutíma eða seinnipart og um helgar t.d. í smiðjum í burstabænum Króki.

Meðal verkefna:

 • Hugmyndavinna og undirbúningur
 • Samvinna við leikskóla, frístundastarf o.fl.
 • Kynning á samfélagsmiðlum
 • Framkvæmd viðburða og skapandi smiðja

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Reynsla af listsköpun eða miðlun æskileg
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 • Verkefnin ná inn á námssvið hönnunar, myndlistar, leiklistar, dans, þjóðfræði o.fl.


Hönnun og götulist

Ábyrgðarmaður Ólöf Breiðfjörð

Leitað er að skapandi, jákvæðum og drífandi einstaklingum til að starfa við framkvæmd verkefna er snúa að hönnun merkinga og fegrunar á umhverfi.

Meðal verkefna:

 • Hönnun merkinga á götur, hjóla- og gangstíga bæjarins
 • Hönnun eða sköpun götulistaverka í almenningsrýmum bæjarins s.s. veggjum og undirgöngum
 • Hönnun og merkingar vegna hvatninga til bæjarbúa og gesta

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Reynsla af hönnun
 • Reynsla af málningarvinnu æskileg
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð nauðsynleg
 • Verkefnin ná inn á námssvið myndlistar, grafískar hönnunar, vöruhönnunar o.fl.


Sögulegt myndefni frá Garðabæ

Ábyrgðamaður Ólöf Breiðfjörð

Störfin fela í sér að safna efni sem sýnir mannlífið í Garðabæ í gegnum tíðina. Leitað er að fræðilegum, skapandi, jákvæðum og sjálfstæðum einstaklingum til að safna myndum og myndefni úr Garðabæ frá fyrri tíð saman og gera efnið aðgengilegt almenningi.

Meðal verkefna:

 • Rannsóknir á ljósmyndum og myndefni
 • Ljósmyndun til birtingar á samfélagsmiðlum
 • Framsetning efnis á ljósmyndavef bæjarins

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Áhugi og gott auga fyrir ljósmyndun
 • Áhugi á fólki og málefnum
 • Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
 • Verkefnin ná inn á svið þjóðfræði, ljósmyndunar, fjölmiðlafræði o.fl.


Sjálfstæð verkefni í hönnun, arkitektúr eða tengdum fræðum

Ábyrgðarmaður Ólöf Breiðfjörð

Leitað er að skapandi, jákvæðum og sjálfstæðum einstaklingum til að starfa að verkefnum í tengslum við Hönnunarsafn Íslands.

Meðal verkefna:

 • Verkefnið er ætlað einstaklingum sem eru komnir áleiðis í háskólanámi og vilja rannsaka eða vinna við ákveðin verkefni sem gætu tengst Hönnunarsafni Íslands
 • Ætlast er til að umsókn innihaldi nákvæma lýsingu á verkefni, tilgangi og tímaramma

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 • Verkefnin ná inn á námssvið hönnunar, arkitektúr, listfræði eða myndlistar


Úrvinnsla sagnfræði- og fornleifafræðiupplýsinga

Ábyrgðarmaður Ólöf Breiðfjörð

Leitað er að fræðilegum, skapandi, jákvæðum og sjálfstæðum einstaklingum til að starfa að verkefnum í tengslum við Minjagarðinn að Hofsstöðum.

Meðal verkefna:

 • Verkefnið er ætlað einstaklingum sem eru komnir áleiðis í háskólanámi og geta unnið úr upplýsingum sagnfræðinga og fornleifafræðinga sem nú þegar liggja fyrir.
 • Einstaklingar þurfa að leggja fram aðgengilega texta, komið auga á skemmtilegar staðreyndir og að setja efnið fram svo það henti börnum jafnt sem fullorðnum.

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 • Verkefnin ná inn á námssviði sagnfræði, þjóðfræði, fornleifafræði.


Uppsetning og framkvæmd ratleikja

Ábyrgðarmaður Kári Jónsson

Leitað er að skapandi, jákvæðum og duglegum einstaklingum til að starfa við uppsetningu og framkvæmd ratleikja þar sem þemað eru merkar minjar í Garðabæ.

Meðal verkefna:

 • Hönnun á víðavangsratleik
 • Skipulag og framkvæmd ratleikja
 • Skráning á útilistaverkum
 • Skráning á merkum minjum

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Reynsla í ratleikjagerð
 • Frumkvæði og sköpun æskileg
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á námssvið sagnfræði, landfræði, fornleifafræði o.fl.


Sjálfskapandi sumarstörf

Ábyrgðarmaður Arnar Már Þórisson

Leitað er að skapandi, jákvæðum og duglegum einstaklingum til að starfa að eigin hugðarefnum í sértækjum verkefnum í tengslum við Skapandi sumarstörf.

Meðal verkefna:

 •  Verkefnið er sjálfskapandi menningarverkefni

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Frumkvæði og sköpun æskileg
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á námssvið lista

Stafræn framþróun og þjónusta

Aðstoð - bókhaldsdeild

Ábyrgðarmaður Þorbjörg Kolbeinsdóttir

Starfið byggist á aðstoð í bókhaldi – ýmis fjölbreytt bókhaldsstörf.

Meðal verkefna:

 • Færa bókhald og afstemmingar í bókhaldi
 • Umsóknir um endurgreiðslu á VSK
 • Frágangur og pökkun á bókhaldsgögnum til geymslu
 • Þjónusta við deildir bæjarins og símsvörun
 • Ýmiss önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur umsækjanda:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Þekkingu á bókahaldskerfi/um, helst Navision er kostur
 • Verkefnin ná inn á námssvið viðskipta-, rekstrar- og hagfræði


Aðstoð - kjaradeild við launavinnslu

Meðal verkefna:

 • Launavinnsla
 • Skönnun og frágangur gagna

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Talnagleggni, góð rökhugsun og nákvæmni í vinnubrögðum
 • Þekking og reynsla í helstu aðgerðum í Excel
 • Skilningur og hæfni til að lesa úr kjarasamningum
 • Góð samskiptahæfni
 • Verkefnin ná inn á svið viðskiptafræði, rekstrarfræði og skyldra greina


Aðstoð - tölvudeild

Ábyrgðarmaður Vala Dröfn Hauksdóttir

Fjölbreytt verkefni hjá tölvudeild Garðabæjar sem stuðla að stafrænni framþróun bæjarins.

Meðal verkefna:

 • Yfirferð og uppsetning eldri tölvubúnaðar og finna framhaldslíf fyrir hann í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
 • Enduruppsetning tölvubúnaðar í skólum
 • Skráningarvinna, leiðbeiningagerð og fleira
 • Notendaþjónusta

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Verkefnin ná t.d. inn á námssvið tölvunarfræði, upplýsingatækni, kerfisstjórnunar, verkfræði o.fl.


Áhættumat kennsluhugbúnaðar

Ábyrgðarmaður Vala Dröfn Hauksdóttir

Samstarfsverkefni tölvudeildar og fræðslusviðs. Grunnvinna við þróun og prófun verkferla í áhættumati hugbúnaðar.

Verkefnið:

 • Áhættumat hugbúnaðar m.t.t. persónuverndarlaga

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Verkefnið nær t.d. inn á námssvið tölvunarfræði, lögfræði, kennslufræði, upplýsingatækni, kerfisstjórnunar eða sambærilegrar menntunar.


Grisjun, skráning og pökkun skjala

Ábyrgðarmaður Halldóra Pétursdóttir

Leitað er að jákvæðum og duglegum einstaklingum til að starfa við grisjun, skráningu og pökkun skjala sem tengist fræðslumálum bæjarins.

Meðal verkefna:

 • Grisjun gagna
 • Skráning gagna
 • Pökkun gagna
 • Frágangur á gögnum

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Þekking á skjalamálum æskileg
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á námssvið upplýsingafræði og sambærilegt


Endurskoðun skólastefnu

Ábyrgðarmaður Eiríkur Björn Björgvinsson

Leitað er að jákvæðum og duglegum einstaklingum til að starfa við úrvinnslu á gögnum sem safnað er vegna endurskoðunar skólastefnu Garðabæjar.

Meðal verkefna:

 • Móttaka gagna
 • Skráning gagna
 • Flokkun gagna
 • Úrvinnsla gagna

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Umsækjandi skal vera í kennaranámi eða námi í félagsvísindum.
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á verksvið stefnumótun


Greining á þörfum og væntingum einstaklinga á aldrinum 18-35 ára á fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélaginu

Ábyrgðarmaður Hildigunnur Árnadóttir

Meðal verkefna:

 •  Framkvæma greiningu á þörfum og væntingum einstaklinga, á aldrinum 18-35 ára, á fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélaginu
 • Útbúa viðtalsvísi fyrir viðtölin
 • Upplýsinga öflun með viðtölum við einstaklinga á aldrinum 18-30 ára
 • Uppsetning einstaklingsmiðaðrar virkniáætlunar á grundvelli greiningar
 • Hvatning og stuðningur við þátttöku í virkni
 • Skráning og tölfræði

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Verkefnin ná inn á námssvið félagsráðgjafar, iðjuþjálfunar og sálfræði
 • Óskað er eftir tveimur starfsmönnum til að sinna verkefninu


Greining á tækifærum við innleiðingu Signs of safety hugmyndafræðinnar í barnaverndarstarf í Garðabæ

Ábyrgðarmaður Hildigunnur Árnadóttir

Meðal verkefna:

 • kynna sér heimildir um hugmyndafræði Signs of safety, verkfæri og árangur
 • Tillögur að samþættingu barnaverndarstarfs og notkunnar verkfæra Signs of safety
 • Tengja verkfæri Signs of safety inn í barnaverndarstarf, til dæmis með uppfærslu á greinargerð um könnun mála
 • Skráning verkefnis

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Verkefnin ná inn á námssvið félagsráðgjafar

Aðstoð á tæknideild

Hæfniskröfur
Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021

Ábyrgðarmaður Guðbjörg Brá Gísladóttir

Leitað er að jákvæðum og duglegum einstaklingum til starfa bæði utan- og innandyra á umhverfis- og tæknideild.

 • Yfirferð teikninga
 • Skráning upplýsinga
 • Flokkun
 • Innsetning á umhverfis og byggingagögnum á vef
 • Afla nýrra gagna til að setja inná vef
 • Mælingar
 • Innsetning upplýsingar á kortavef
 • Skanna og flokka nýjar og eldri teikningar
 • Eftirlit með verktökum
 • Magntaka
 • Annað tilfallandi


Samveitur Garðabæjar

Hæfniskröfur: Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021.

 • Mælingar lagna
 • Önnur tilfallandi verkefni


Þjónustumiðstöð - skráningarvinna

Hæfniskröfur: Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021.

 • Taka á móti upplýsingum
 • Skrá upplýsingar
 • Annað tilfallandi


Aðstoð - skjalavarsla

Ábyrgðarmaður Eva Ósk Ármannsdóttir

Störfin krefjast vandvirkni, nákvæmni og sjálfstæðra vinnubragða.

Meðal verkefna:

 • Pökkun og skráning skjala
 • Skönnun og skráning í skjalakerfið One Systems
 • Frágangur í skjalageymslu
 • Önnur tilfallandi verkefni


Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Verkefnin ná inn á svið upplýsingafræði, sagnfræði, félagsfræði eða lögfræði

Sumarfjör

Sumarfjör

Ábyrgðarmaður Kári Jónsson

Leitað er að jákvæðum og duglegum einstaklingum til að starfa við leikjanámskeið í tengslum við félagsmiðstöðvastarf Garðabæjar.

Meðal verkefna:

 • Vinna með börnum skiptist eftir aldri
 • Yngsta stig – Leikir og útivera fyrir hádegi 9-12
 • Miðstig – Útivera og ævintýraferðir eftir hádegi 13-16
 • Elsta stig – „félagsmiðstöðvarstarf“ síðdegis 17-19

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Frumkvæði og sköpun æskileg
 • Reynsla af vinnu með börnum æskileg
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á námssvið tómstundafræða og íþrótta- og kennslufræða

Velferð og heilsuefling

Félags- og heilsuefling í Garðabæ

Ábyrgðarmaður Svanhildur Þengilsdóttir

Meðal verkefna:

Stuðla að félags- og heilsueflingu eldri borgara í sjálfstæðri búsetu í Garðabæ

 • Félags- og heilsueflandi heimsóknir
 •  Mat á virkni og færni eldri borgara
 • Hvatning og stuðningur við sjálfstæði í athöfnum daglegs lífs
 • Kynning á verkefnum í félagsstarfi og stuðningsþjónustu
 • Nýting velferðartækni í stuðningsþjónustu
 • Skráning á verkefni í skjalavistunarkerfi og framsetning á niðurstöðum í skýrslu

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Þekking og reynsla í helstu aðgerðum í Excel
 • Verkefnin ná inn á námssvið heilbrigðisvísinda, félagsráðgjafar, tómstundafræða, kennslufræða og sálfræði


Liðkum liði og eflum styrk

Ábyrgðarmaður Svanhildur Þengilsdóttir

Meðal verkefna:

 • Stuðla að aukinni hreyfingu fyrir eldri borgara í sjálfstæðri búsetu í Garðabæ.
 • Kynning á heilsueflandi verkefnum og hvatning og stuðningur við þátttöku í virkni
 • Greining á hreyfifærni, getu og styrk einstaklinga
 • Gerð hreyfitengdra einstaklings áætlana
 • Stuðningur og eftirfylgd við framkvæmd áætlunar
 • Stuðningur við gönguhópa
 • Skráning á verkefni í skjalavistunarkerfi og framsetning á niðurstöðum í skýrslu

Hæfniskröfur:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Þekking og reynsla í helstu aðgerðum í Excel
 • Verkefnin ná inn á námssvið heilbrigðisvísinda, félagsvísinda og íþróttafræði


Aðstoð - stuðningsþjónusta

Ábyrgðarmaður Svanhildur Þengilsdóttir

Starfið byggist á fjölbreyttum verkefnum í stuðningsþjónustu.

Meðal verkefna:

 • Móttaka á umsóknum um stuðningsþjónustu
 • Flokkun umsókna
 • Skanna inn umsóknir og önnur skjöl
 • Svara fyrirspurnum um stuðningsþjónustu
 • Samskipti og upplýsingagjöf til þjónustuþega
 • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur umsækjanda:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á námssvið heilbrigðis- og félagsvísinda auk tómstundafræða og kennslufræða


Velferðartækni - stuðningsþjónusta

Ábyrgðarmaður Svanhildur Þengilsdóttir

Starfið byggist á undirbúningi innleiðingar á velferðartækni í stuðningsþjónustu.

Meðal verkefna:

 • Yfirfæra skráningu á upplýsingum úr One skráningarkerfi yfir í nýtt vefviðmót fyrir stuðningsþjónustu
 • Önnur tilfallandi verkefni tengd yfirfærslunni

Hæfniskröfur umsækjanda:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Þekking og reynsla í helstu aðgerðum í Excel
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Verkefnin ná inn á námssvið heilbrigðis- og félagsvísinda, tómstundafræða og kennslufræða

Starf í dagþjónustu Ísafoldar

Ábyrgðarmaður Svanhildur Þengilsdóttir

Meðal verkefna:

 • Þrif og tiltekt á rýmum í dagdvöl
 • Undirbúningur máltíða og frágangur í matsal og eldhúsi
 • Samvera og stuðningur við daggesti
 • Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur umsækjanda:

 • Ungir námsmenn sem skráðir eru í nám að hausti 2021 eða hafa verið skráðir í nám á vorönn 2021
 • Verkefnin ná inn á námssvið heilbrigðis- og félagsvísinda, tómstundafræða og kennslufræða