Sumarnámskeið fyrir börn

Upplýsingar um sumarstarf sem í boði er fyrir börn sumarið 2021. 

Upplýsingar um námskeið sumarsins eru sett hér inn um leið og þau berast frá félögunum. Þar sem upplýsingar um námskeið 2020 eru, hafa ekk upplýsingar um 2021 námskeið borist. Félög geta sent inn upplýsingar um námskeið á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is. 

Á upplýsingavefnum frístund  http://www.fristund.is/ má einnig sjá upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf sem í boði er hjá félögum á höfuðborgarsvæðinu.

Skátastarf

Vífill 2019

Sumarnámskeið Vífils 2021

Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma.  Í júní, júlí og ágúst verða Ævintýra- og Smíðanámskeið.

Lesa meira
Skátafélagið Svanir

Sumarnámskeið Svana 2021

Skátafélagið Svanir á Álftanesi býður upp á námskeið fyrir krakka á aldrinum 7 – 12 ára. Námskeiðin standa yfir frá mánudegi til föstudags á milli kl. 9:00 og 15:00.

Lesa meira

Sumarnámskeið íþróttafélaga

Knattspyrnuskóli UMFÁ 2018

Sumarnámskeið UMFÁ 2021

Knattspyrnuskóli verður starfræktur í sumar á vegum UMFÁ

Lesa meira

Sumarnámskeið Stjörnunnar 2021

UMF Stjarnan býður upp á fjölda skemmtilegra námskeiða í sumar.

Lesa meira

Listir og lestur

Rit- og teiknismiðja á bókasafninu

Rit og teiknismiðja fyrir krakka á aldrinum 9 – 12 ára 16.-20. ágúst

Lesa meira

Söng - og leiklistarnámskeið á Álftanesi

Söng og leiklistarnámskeið Leik og Sprell er fyrir krakka á aldrinum 8-13 ára. Skapandi leikir, söngtækni og leiktúlkun. Námskeiðið er í tvær vikur tímabilið 5.-16. júlí. 

Lesa meira

Aksjón - stuttmyndasmiðja fyrir 9 til 13 ára

Farið verður yfir alla þætti þess að búa til stuttmyndir; allt frá hugmyndavinnu til hljóðvinnslu. 14. til 18.júní, kl. 9 til 12, fyrir 9 til 13 ára í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira

Sumarnámskeið Söngsteypunnar

Söngsteypan verður með sumarnámskeið fyrir 8 ára og eldri.

Lesa meira
Draumar söngleikjanámskeið

Söngleikjanámskeið Drauma 2021

Sumariðið 2021 bjóða Draumar upp á Söngleikjanámskeið fyrir ýmsa aldurshópa. Námskeiðin fyrir hádegi eru kennd frá kl. 08:30-12:00 og námskeiðin eftir hádegi eru kennd frá kl. 13:00-16:30

Lesa meira
Klifið

Klifið - Sumar­námskeið Klifsins 2021

Klifið er skapandi fræðslusetur sem býður upp á skapandi námskeið fyrir krakka allt árið um kring.

Lesa meira
Listasmiðja 2019

Listasmiðja á Álftanesi 2021

Tilvalið fyrir hressa skólakrakka sem hafa gaman af listsköpun í bland við leik og hreyfingu. Námskeiðin verða með aðsetur í Álftanesskóla. Kennari á námskeiðinu er Nada Borosak, myndmenntakennari í Álftanesskóla

Lesa meira

Sumarlestur 2021

Sumarlestur bókasafnsins í Garðabæ hefst 29. maí og stendur yfir allt sumarið. 

Lesa meira

Dansskóli Birnu Björns 2021

Dansnámskeiðin í dansskóla Birnu Björns verða á sínum stað í sumar en þau slá alltaf rækilega í gegn. Boðið verður upp á dansnámskeið fyrir alla aldurshópa. Danskennsla verður tvisvar í viku og tækni tímar verða einu sinni í viku. Einnig verða tæknitímar einu sinni í viku í Kópavogi og Vesturbæ. 

Lesa meira

Ýmis sumarnámskeið

Sumarfjör - leikjanámskeið

Sumarfjör - leikjanámskeið

Sumarfjör er leikjanámskeið á vegum Garðabæjar fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára.

Lesa meira
Sumarnámskeið Rush

Sumarnámskeið Rush

Í boði er Leikjahopp/Freestyle námskeið sem samanstendur af frjálsum leik á trampólíni.

Lesa meira
XY Esports

Sumarnámskeið XY Esports 2021

XY Esports verða með sumarnámskeið 2021.

Lesa meira

Dýr og list 2021

SUMARNÁMSKEIÐ 2021 í samstarfi við Dýragarðinn Slakka og Reiðskólann Eðalhesta.

Lesa meira

Sumarnámskeið í Smárabíó 2021

Í sumar býður Smárabíó upp á sumarnámskeið fyrir börn sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun. Þar prófa þau leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, blöðrugerð, andlitsmálningu og fara í bíó.

Lesa meira
GKG

Golfleikjanámskeið GKG 2021

Golfleikjanámskeið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) 

Lesa meira

Reiðskólinn Hestalíf 2021

Reiðskólinn Hestalíf verður starfræktur sumarið 2021 á felagssvæði hestamannafélagsins Spretts.

Lesa meira
Tennisskólinn

Tennisskólinn 2021

Í sumar verður boðið upp á skemmtileg tennisnámskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára.  Tennis- og leikjaskólinn verður fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára.

Lesa meira

Vinnuskóli og skólagarðar

Skólagarðar Garðabæjar

Skólagarðar 2021

Skráning í skólagarða Garðabæjar hefst þriðjudaginn 2. júní og lýkur starfinu seinni part ágúsmánaðar. Garðarnir eru opnir frá kl. 8-16 alla virka daga.

Lesa meira
Vinnuskólinn

Vinnuskóli Garðabæjar 2021

Vinnuskóli Garðabæjar starfar á sumrin og er fyrir 14-16 ára ungmenni.  Sótt er um störf í Vinnuskólanum á ráðningarvef Garðabæjar.