Sumarnámskeið fyrir börn

Upplýsingar um sumarstarf sem í boði er fyrir börn sumarið 2019. Upplýsingar um námskeið sumarsins eru sett hér inn um leið og þau berast frá félögunum.

Skátastarf

Vífill 2019

Sumarnámskeið Vífils 2019

Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma.  Í júní og júlí verða Ævintýra- og Smíðanámskeið og í ágúst verður Ævintýranámskeið fyrir yngstu börnin.

Lesa meira
Skátafélagið Svanir

Sumarnámskeið Svana 2019

Sumarnámskeið Svana byggja á útiveru og leikjum. Meðal viðfangsefna er sund, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir, handverk og margt fleira.

Lesa meira

Sumarnámskeið íþróttafélaga

Knattspyrnuskóli UMFÁ 2018

Sumarnámskeið UMFÁ 2019

Knattspyrnuskóli verður starfræktur í sumar á vegum UMFÁ

Lesa meira
Stjarnarn lógó stærra

Sumarnámskeið Stjörnunnar 2019

UMF Stjarnan býður upp á fjölda skemmtilegra námskeiða í sumar.

Lesa meira

Listir og lestur

Sumarnámskeið Alþjóðaskólans - listasmiðja

Listasmiðja 29. júlí - 2. ágúst

Listasmiðja fyrir 7-11 ára dagana 29. júlí - 2. ágúst frá kl. 10-13. Haldin á vegum Alþjóðaskólans í Garðabæ. 

Lesa meira

Söng - og leiklistarnámskeið á Álftanesi

Dagana 24. júní  - 5. júlí verða námskeið á Álftanesi fyrir börn á aldrinum 6-13 ára.

Lesa meira
Draumar söngleikjanámskeið

Söngleikjanámskeið Drauma 2019

Sumariðið 2019 bjóða Draumar upp á Söngleikjanámskeið fyrir ýmsa aldurshópa. Námskeiðin fyrir hádegi eru kennd frá kl. 08:30-12:00 og námskeiðin eftir hádegi eru kennd frá kl. 13:00-16:30

Lesa meira
Klifið

Klifið - Sumar­námskeið Klifsins 2019

Klifið er skapandi fræðslusetur sem býður upp á skapandi námskeið fyrir krakka allt árið um kring.

Lesa meira
Listasmiðja 2019

Listasmiðja á Álftanesi 2019

Skapandi sumarnámskeið á Álftanesi. Tilvalið fyrir hressa grunnskólanemendur sem hafa gaman af listsköpun og skapandi verkefnum í bland við leik og hreyfingu.

Lesa meira
Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur og ókeypis ritsmiðjunámskeið á Bókasafni Garðbæjar 2019

Sumarlestur bókasafnsins í Garðabæ stendur yfir allt sumarið.
Skráning og afhending lestrardagbóka fer  fram í bókasafninu Garðatorgi og Álftanessafni í allt sumar.

Lesa meira
Sumarnámskeið Birna B

Dansskóli Birnu Björns 2019

Dansskóli Birnu Björnsdóttur verður með skapandi sumarnámskeið dagana 10.-14. júní fyrir börn 8-12 ára.  Dansskólinn hefur verið starfræktur í Garðabæ í meira en 10 ár. Í náminu er mikil áhersla lögð á markvissa dansþjálfun þar sem framkoma, leikræn tjáning og túlkun eru í fyrirrúmi.

Lesa meira

Alþjóðaskólinn - sumarnámskeið 2019

Alþjóðaskólinn heldur ýmis skemmtileg sumarnámskeið fyrir börn á ensku

Lesa meira

Aðrar íþróttir

Sumarnámskeið í Smárabíó

Í sumar býður Smárabíó upp á sumarnámskeið fyrir börn sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun. Þar prófa þau leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, blöðrugerð, andlitsmálningu og fara í bíó.

Lesa meira
GKG

Golfnámskeið GKG 2019

Golfleikjanámskeið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) 
Heimilisfang: Við Vífilsstaði, s. 570-7373, netfang:  gkg@gkg.is

Lesa meira

Reiðskólinn Eðalhestar 2019

Kennsla fer fram á svæði Hestamannafélagsins Spretts í Garðabæ

Lesa meira

Reiðskólinn Hestalíf 2019

Reiðskólinn Hestalíf verður starfræktur sumarið 2019 á felagssvæði hestamannafélagsins Spretts.

Lesa meira
Tennisskólinn

Tennisskólinn 2019

Í sumar verður boðið upp á skemmtileg tennisnámskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára 

Lesa meira

Vinnuskóli og skólagarðar

Skólagarðar Garðabæjar

Skólagarðar 2019

Skráning í skólagarða Garðabæjar hefst 3. júní og lýkur starfinu seinni part ágúsmánaðar. Garðarnir eru opnir frá kl. 8-16 alla virka daga.

Lesa meira
Vinnuskólinn

Vinnuskóli Garðabæjar 2020

Vinnuskóli Garðabæjar starfar á sumrin og er fyrir 14-16 ára ungmenni.  Sótt er um störf í Vinnuskólanum á ráðningarvef Garðabæjar.