Sumarnámskeið fyrir börn

Upplýsingar um sumarstarf sem í boði er fyrir börn sumarið 2020. 

Upplýsingar um námskeið sumarsins eru sett hér inn um leið og þau berast frá félögunum. Félög geta sent inn upplýsingar um námskeið á netfang Garðabæjar, gardabaer@gardabaer.is. 

Á upplýsingavefnum frístund  http://www.fristund.is/ má einnig sjá upplýsingar um fjölbreytt frístundastarf sem í boði er hjá félögum á höfuðborgarsvæðinu.

Skátastarf

Vífill 2019

Sumarnámskeið Vífils 2020

Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma.  Í júní, júlí og ágúst verða Ævintýra- og Smíðanámskeið.

Lesa meira
Skátafélagið Svanir

Sumarnámskeið Svana 2020

Skátafélagið Svanir á Álftanesi býður upp á námskeið fyrir krakka á aldrinum 6 – 12 ára. Námskeiðin standa yfir frá mánudegi til föstudags á milli kl. 9:00 og 15:00.

Lesa meira

Sumarnámskeið íþróttafélaga

Knattspyrnuskóli UMFÁ 2018

Sumarnámskeið UMFÁ 2020

Knattspyrnuskóli verður starfræktur í sumar á vegum UMFÁ

Lesa meira
Stjarnarn lógó stærra

Sumarnámskeið Stjörnunnar 2020

UMF Stjarnan býður upp á fjölda skemmtilegra námskeiða í sumar.

Lesa meira

Listir og lestur

Draumar söngleikjanámskeið

Söngleikjanámskeið Drauma 2020

Sumariðið 2020 bjóða Draumar upp á Söngleikjanámskeið fyrir ýmsa aldurshópa. Námskeiðin fyrir hádegi eru kennd frá kl. 08:30-12:00 og námskeiðin eftir hádegi eru kennd frá kl. 13:00-16:30

Lesa meira
Klifið

Klifið - Sumar­námskeið Klifsins 2020

Klifið er skapandi fræðslusetur sem býður upp á skapandi námskeið fyrir krakka allt árið um kring.

Lesa meira
Listasmiðja 2019

Listasmiðja á Álftanesi 2020

Skapandi sumarnámskeið á Álftanesi. Tilvalið fyrir hressa grunnskólanemendur sem hafa gaman af listsköpun og skapandi verkefnum í bland við leik og hreyfingu.

Lesa meira
Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur og ókeypis rit- og teiknismiðja á Bókasafni Garðbæjar 2020

Sumarlestur bókasafnsins í Garðabæ hefst 25. maí og stendur yfir allt sumarið. Börnum á aldrinum 9-12 ára er boðið í rit- og teiknismiðju.

Lesa meira

Dansskóli Birnu Björns 2020

Dansskóli Birnu Björnsdóttur verður með skapandi sumarnámskeið dagana 10.-11. júní fyrir börn 11-13 ára og dagana 22.-25. júní fyrir börn 8-10 ára.  Dansskólinn hefur verið starfræktur í Garðabæ í meira en 10 ár. Í náminu er mikil áhersla lögð á markvissa dansþjálfun þar sem framkoma, leikræn tjáning og túlkun eru í fyrirrúmi.

Lesa meira

Ýmis sumarnámskeið

Sumarfjör - leikjanámskeið

Sumarfjör - leikjanámskeið

Sumarfjör er nýtt leikjanámskeið á vegum Garðabæjar fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára.

Lesa meira

Sumarnámskeið XY Esports 2020

Í sumar verða rafíþróttanámskeið í Fortnite & CS:GO í CrossFit XY - Miðhrauni 2. Námskeiðin eru fyrir börn í 5-7.bekk.

Lesa meira

Dýr og list 2020

SUMARNÁMSKEIÐ 2020 í samstarfi Dýragarðinn Slakka og Reiðskólann Eðalhesta.

Lesa meira
Sumarnámskeið í Lindaskóla

Aðal ævintýranámskeiðið – Leikir og fjör

Ævintýranámskeið fyrir 6-8 ára og 9 til 12 ára.

Lesa meira

Sumarnámskeið í Smárabíó 2020

Í sumar býður Smárabíó upp á sumarnámskeið fyrir börn sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun. Þar prófa þau leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, blöðrugerð, andlitsmálningu og fara í bíó.

Lesa meira
GKG

Golfnámskeið GKG 2020

Golfleikjanámskeið Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG) 
Heimilisfang: Við Vífilsstaði, s. 570-7373, netfang:  gkg@gkg.is

Lesa meira

Reiðskólinn Eðalhestar 2020

Kennsla fer fram á svæði Hestamannafélagsins Spretts í Garðabæ

Lesa meira

Reiðskólinn Hestalíf 2020

Reiðskólinn Hestalíf verður starfræktur sumarið 2020 á felagssvæði hestamannafélagsins Spretts.

Lesa meira
Tennisskólinn

Tennisskólinn 2020

Í sumar verður boðið upp á skemmtileg tennisnámskeið fyrir alla krakka á aldrinum 5-13 ára.  Tennis- og leikjaskólinn verður fyrir börn 5-8 ára og Tennisskólinn fyrir börn 9-13 ára.

Lesa meira

Vinnuskóli og skólagarðar

Skólagarðar Garðabæjar

Skólagarðar 2020

Skráning í skólagarða Garðabæjar hefst þriðjudaginn 2. júní og lýkur starfinu seinni part ágúsmánaðar. Garðarnir eru opnir frá kl. 8-16 alla virka daga.

Lesa meira
Vinnuskólinn

Vinnuskóli Garðabæjar 2020

Vinnuskóli Garðabæjar starfar á sumrin og er fyrir 14-16 ára ungmenni.  Sótt er um störf í Vinnuskólanum á ráðningarvef Garðabæjar.