Listir og lestur
Námskeið í hreyfimyndagerð fyrir 9-12 ára
Námskeið í hreyfimyndagerð
Námskeiðið er í fjóra daga og í þrjá tíma í senn frá kl. 10:00 - 13:00.
Námskeiðsgjald eru 15.000 krónur.
Börn eru hvött til að koma með eigin spjaldtölvu eða snjallsíma, en það er ekki nauðsynlegt og hægt að redda þeim sem eiga ekki.
Hreyfimyndagerð
Hreyfimyndagerð
Skráning fer fram hér: https://
Skráningarfrest
Hægt er að nýta frístundarstyrk
Athugið. Ekki er unnt að endurgreiða námskeiðsgjöld.
Námskeiðið gæti fallið niður ef ekki næg skráning fæst á það.
( börnin mega koma kl. 09:00 þegar bókasafnið opnar og slappa af með bók þar til námskeið hefst)
_______________
Workshop for kids age 9 - 12 years in stop motion.
The artist and illustrator Ari Yates will teach the technique of Stop motion with clay.
Good if participants can bring their own ipad.
The workshop is four days from 13th - 16th of june from 10:00 am - 13:00 pm.
The cost is 15.000 kr.
Sign up here: https://
Sign up closes the 1st of june.