Listir og lestur

Alþjóðaskólinn - sumarnámskeið 2019

Alþjóðaskólinn heldur ýmis skemmtileg sumarnámskeið fyrir börn á ensku

Sumarnámskeið í Alþjóðaskólanum í Garðabæ

Alþjóðaskólinn býður upp á ýmis skemmtilegt námskeið í sumar, öll verða þau kennd á ensku. Meðal annars er boði upp á námskeið í spænsku, ensku og leiklist, jarðfræði og sögu, prentun og skrautskrift, ritlist og kvikmyndagerð.

Allar upplýsingar um námskeiðin og skráningu má finna hér .

International-school-film-camp