Listir og lestur

Klifið - Sumar­námskeið Klifsins 2022

Klifið er skapandi fræðslusetur sem býður upp á skapandi námskeið fyrir krakka allt árið um kring.

Ýmis sumarnámskeið verða í boði hjá Klifinu í sumar, fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.

Allar nánari upplýsingar um hvert og eitt námskeið má finna á vefsíðu klifsins.