Listir og lestur

Klifið - Sumar­námskeið Klifsins 2021

Klifið er skapandi fræðslusetur sem býður upp á skapandi námskeið fyrir krakka allt árið um kring.

Ýmis sumarnámskeið verða í boði hjá Klifinu í sumar, fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.

Vísindi, umhverfið og spjaldtölvu list 9-12 ára

Á námskeiðinu verða unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á skapandi hátt með umhverfisvísindi og spjaldtölvur. 

5. júlí -9. júlí (9-12 ára) kl. 9:00-12:00

Skapandi sumarsöngur 6-9 og 8-11 ára

Vika 1 · 21-.júní-25.júní (8-11 ára) kl 13:00-16:00

Vika 2 · 28.júní- 2. júlí (6-9 ára) kl 13:00-16:00

Vika 3 · 5. júlí- 9. júlí (8-11 ára) kl 13:00-16:00

Útivist & Jóga 6-9 ára

Á námskeiðinni verður leikgleði, samvinna og sjálfstraust í forgrunni. 

5. júlí- 9. júlí (6-9 ára) kl. 9:00-12:00

12. júlí- 16. júlí (9-12 ára) kl. 9:00-12:00

Myndlist- Ævintýri & upplifun 6-9 ára

Áherslan er á ævintýra upplifun, sköpun og ímyndunaraflið.

Námskeið í boði:

Vika 1 · 28.júní- 2. júlí (6-9 ára) · kl 09:00-12:00

Vika 2 · 5. júlí – 9. júl (6-9 ára) · kl 13:00-16:00

Leiklist & dans 9-12 ára

Á námskeiðinu verður farið yfir grunntækni í leiklist og dans. 

Leikrit verður til 9-12 ára

Megináhersla námskeiðsins verður sköpun og leikgleði. 

21. júní- 25. júní (6-9 ára) kl. 9:00-12:00

Skapandi sumarteikningar 6-9 ára og 9-12 ára

12. júlí -16. júlí (6-9 ára) kl. 9:00-12:00

12. júlí -16. júlí (9-12 ára) kl. 13:00-16:00

Mynd og tónlist í umhverfinu 9-12 ára

28. júní- 2. júlí (9-12 ára) · kl 13:00-16:00

Allar nánari upplýsingar um hvert og eitt námskeið má finna á vefsíðu klifsins.