Aðrar íþróttir

Reiðskólinn Eðalhestar 2019

Kennsla fer fram á svæði Hestamannafélagsins Spretts í Garðabæ

Skráning er hafin í síma 867-1180 eftir kl.  eða á Facebook undir Eðalhestar

 Dagsetningar sumarnámskeiða:

 

1. 18.-21. júní þrið-fös reiðnámskeið kl 9:00-16:00,  verð: kr 28.000

2. 24.-28. júní reiðnámskeið kl. 9:00-12:00/13:00-16:00 hálfur dagur kr 19.500

3. 1.-5. júlí reiðnámskeið kl. 9:00-12:00 /13:00-16:00 hálfur dagur kr 19.500

4. 8.-12. júlí reiðnámskeið kl. 9:00-16:00 verð:  kr 35.000

5. 15.-19. júlí reiðnámskeið kl 9-12 hálfur dagur kr 19.500,
framhaldshópur kl:13:00-16:00 verð: 22.000 (einungis 13 pláss)

6. 22.-26. júlí reiðnámskeið kl 9:00-16:00 verð kr 35.000

7. 29.júlí-2.ágúst reiðnámskeið kl 9:00-16:00 verð kr 35.000

Hálfsdags námskeiðin og námskeiðið sem er allan daginn er fyrir þá knapa sem eru að taka sín fyrstu skref í hestamennsku og þá sem hafa komið áður.

Námskeiðið fyrir framhaldshóp er fyrir þá knapa sem hafa sótt námskeið áður og hafa reynslu.

ATH. allir að muna að koma með nesti.
Æskilegt er að hafa fingravettlinga, föt eftir veðri. Gott að hafa ullarpeysu eða flíspeysu, og stígvél ef blautt er.

Sjáumst hress og kát í sumar☀️